Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 18

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 18
16 LÆKNANEMINN þroska nýrnastarfsemi hjálpar þar einnig til. IV. Einstaklings- frávik í niðurbroti lyfja Einstaklingsbundin frávik í nið- urbroti margra fituuppleysanlegra lyfja hafa mjög mikil áhrif á lækningamátt þeirra. Hjá sumum sjúklingum getur niðurbrotshraði lyfs verið svo mikill, að virk plasma- og vefjaþéttni fáist ekki við venjulega skömmtun. Á hinn bóginn getur niðurbrotshraðinn í öðrum sjúklingum verið svo hæg- ur, að eituráhrifa gæti frá sömu skömmtun. Það er því erfitt að segja fyrir um klínískt svar hvers einstaklings um sig við ákveðnum skömmtum lyf ja. Kúmarin lyf hafa t. d. mjög mismunandi niðurbrotshraða, svo að mælzt getur meiri en 10-faldur munur á helmingunartíma þessara lyfja í ólíkum einstaklingum. Slíkur munur á niðurbrotshraða er ekki sjaldgæfur, þegar um er að ræða lyf, sem eru brotin niður af míkrosóm hvötiun (mynd IV). Þessi miklu einstaklingsfrávik skýra að verulegu leyti það fyrir- bæri, að sjúklingar þurfa misstóra skammta af kúmarin lyfjum til þess að sýna viðunandi prothromb- insvar. Auk niðurbrots eru aðrir þættir mikilvægir til skýringar á svari hinna ýmsu sjúklinga við kúmarin meðferð, og stundum koma fram einstaklingar, sem ekki svara stórum skömmtum kúmarin Mynd 4. Þéttni díkúmarols í plasma eftir i. v. gjöf 5 mg/kg til mismunandi einstaklinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.