Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 22
20 LÆKNANEMINN 4 daga stóð lömunin aðeins í 4 mín. Væri 3,4-benzpýren gefið 24 klst. á undan zoxazolamíni, stóð lömunin aðeins í 17 mín. Sami skammtur af zoxazolamíni var að sjálfsögðu notaður í öll skiptin. Helmingunartími zoxazolamíns er 9 klst. í kontrólrottum, 48 mín. eftir fenemal og 10 mín. eftir benzpýrengjöf. Hvatamögnun breytir ekki að- eins lengd lyfjaverkunarinnar, heldur einnig styrk (intensiteti) hennar. T. d. drepast allar kontról- rottur, þegar gefinn er 150 mg/kg skammtur af zoxazolamíni, en engin deyr, þegar gefinn er skammtur af 3,4-methylcholan- thren 24 klst. áður. Á sama hátt minnkar bráð eiturverkun í til- raunadýrum á lyfjum eins og mepróbamati, fenemali, strýkníni, díkúmaroli, warfaríni, fenýlbúta- zoni og lidocaíni, þegar hvata- magnarar eru gefnir áður. Aftur á móti eykst eiturverkun þeirra lyfja, sem umbreytast í virka metabólíta (t. d. nítrostigmin), ef áður er gefinn hvatamagnari. Sé rottum gefið fenemal, auk- ast afköst hvatanna, sem brjóta niður díkúmarol. Sams konar ár- ansrur fæst, þegar fenemal er srefið sjúklinsnm á díkúmarol-meðferð, þ. e. lækkuð plasmaþéttni og þar með minnkuð verkun lyfsins. Þeg- ar hætt er að gefa fenemal, verða þessi gildi, þ. e. plasmabéttni og prothrombintími, á tiltölulega stuttum tíma (5—8 dögum) þau sömu og í unphafi (mynd VI). Þegar gefin eru samtímis kúm- arinlyf og barbítúröt eða önnur lyf. sem magna niðurbrotshvatana í lifur, þarf mun hærri skammta af kúmarin lyfjum til þess að við- unandi árangur náist, heldur en þegar kúmarin lyfið er gefið eitt sér. Af þessu leiðir, að hættulegar blæðingar geta orðið, þegar hætt er að gefa barbítúrötin, ef kúmar- inskammturinn er ekki minnkaður samtímis. Fenemal magnar einnig niður- brot annarra lyfja, sem mikið eru notuð. Plasmaþéttni fenytóins var borin saman í tveimur hópum flogaveikisjúklinga, sem voru í langtímameðferð með 300 mg af fenytóini daglega. Annar hópur- inn fékk til viðbótar 120 mg af fenemali á dag. Plasmaþéttni fenytóins var mun lægri hjá þeim hóp, sem tók fenemalið. Samtímagjöf þessara lyfja hjá flogaveikisjúklingum veldur ekki erfiðleikum, þar eð fenemalið verk- ar líka á flogaveiki. Hins vegar má að sjálfsögðu búast við alvar- legum truflunum, ef aðrir hvata- magnarar, sem ekki verka á floga- veiki, eru gefnir flogaveikisjúkl- ingum á fenytóinmeðferð. Önnur dæmi um hvatamögnun eru áhrif fenýlbútazons á antipýrin og fenemals á grisofulvín niðurbrot- ið. Langvarandi gjöf lyfs getur ekki aðeins örvað niðurbrot ann- arra lyf ja, heldur einnig magnað sitt eigið niðurbrot. Þessi hæfi- leiki sumra lyfja (t. d. fenýlbúta- zon, tolbútamíð, klórcyclizín) skýrir í sumum tilfellum þá þol- myndun (tolerance), er verður, þegar lyf eru gefin í langan tíma. Glútetimíð þol orsakast af slíkri sjálfsmögnun þessa lyfs. Senni- lega gildir það sama um mepró- bamat. Morfín og petidín þol stafar aft- ur á móti ekki af auknu niður- broti, heldur af breyttu næmi taugakerfisins gagnvart þessum ljrfjum (cell tolerance, pharma- cological tolerance). Það hefur verið vitað í meira en 10 ár, að 3,4-benzpýren og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.