Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 23
LÆKNANEMINN Z1 önnur fjölhringa kolvetni (poly- cyclic hydrocarbone) geta eftir einn skammt magnað framleiðslu á þeim hvatakerfum (eða kerfi) í míkrosómum lifrarinnar, sem hydroxýlera 3,4-benzpýren í skað- lausa (non-carcinogen) meta- bólíta. Þessi mögnun á benzpýren hydroxylasa verður ekki aðeins í míkrosómum lifrarinnar, heldur einnig í minna mæli í öðrum vefj- um, svo sem nýrum, görnum, lung- um, húð og fylgju. Það er því líklegt, að þetta sé aðlögunarsvar til varnar gefnum fjölhringakolvetnum og öðrum krabbameinsvaldandi efnum. Krabbameinsvaldandi áhrif N- metýleraðra amínoazo-litarefna, 2- acetylamínoflúoren, 4-dimethyl- amínostilben og 9,10 dimethyl-1,2- benzanthracen eru hindruð, ef míkrosóm hvatarnir eru magn- aðir á viðeigandi hátt. Þessar nið- urstöður hafa fengizt í tilrauna- dýrum, en þar sem mögnun þeirra hvata, er brjóta niður krabba- meinsvaldandi efni, virðist vera ,,varnarsvar“ líkamans gegn þeim, var forvitnilegt að athuga niður- brot þessara efna í mannslíkaman- um. Eins og kunnugt er, inniheldur vindlingareykur 3,4-benzpýren og önnur fjölhringa kolvetni. Magn og virkni þeirra hvata (benzpyr- ene hydroxylase), sem brjóta nið- ur þessi efni, voru athuguð í fylgjuvef frá konum, sem reyktu, og til samanburðar konum, sem ekki reyktu (Conney et al). Hjá þeim konum, sem ekki reyktu, fannst enginn vottur um starfsemi þessara hvata, en hjá þeim, sem reyktu 10—40 vindíinga á dag, voru þeir virkir. Hjá þeim konum, sem reyktu 20 vindlinga á dag, fannst mjög brejrtileg starfsemi á benzpýren hydroxylasa, og var einstaklings- frávikið meira en 25-falt. Það hef- ur því vaknað sú spurning, hvort fólk með lítt mögnunarhæfan benzpýren hydroxylasa og sem til langframa er í snertingu við fjöl- hringa kolvetni, sé að öllu jöfnu hættara við krabbameini heldur en þeim, sem hafa hæfari hvata- kerfi af þessu tagi. Nýlega hefur verið sýnt fram á, að reykingar auka niðurbrot nikó- tíns í mönnum, og getur þessi upp- götvun skýrt að nokkru nikótín þol, sem kemur fram hjá reykinga- fólki. Það er svo ókannað, hvaða áhrif langvarandi vindlingareykingar kunna að hafa á niðurbrot lyfja í mannslíkamanum, en frá tilrauna- dýrum er bekkt, að f jölhringa kol- vetni og nikótín magna a. m. k. niðurbrot sumra lyfja. VII. Hvatamögnun og niðurbrot heima- líkamans Margt bendir til, að sömu hydro- xvlasa hvatakerfin í míkrosómum lifrarinnar brjóti niður stera (steroida) og lyf. I tilraunadýr- um hefur verið sýnt, að fenemal- gjöf í nokkra daga eykur starf- semi þeirra hvata, er hydroxýlera androgen. oestrogen, progestagen og glúkokortikoida. Reduction á A-hring A 4,3-ketosteroida er þó ekki aukin. Mörg sameindarlega ólík lyf og skordýraeiturefni, sem magna niðurbrot lyfja í míkrosóm hvöt- um. magna einnig niðurbrot (þ. e. hvdroxylation) stera. Dæmi um slík efni eru fenemal, fenvtóin, klórcyclizín, orfenadrín, fenýl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.