Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 27

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 27
LÆKNANEMINN 23 mal magnar einnig míkrosóm hvatana, sem brjóta niður stera (vide supra) og e. t. v. önnur heimaefni líkamans, og meðan ekki er vitað um áhrifin, sem það getur haft á fóstrið og kornabörn, er rétt að fara varlega í slíka notkun. VIII. Lokaorð Það mikla einstaklingsfrávik í niðurbroti lyfja, og þá einkum fituuppleysanlegra lyfja, gerir erfitt fyrir lækna að ná viðunandi lyfjasvari, þegar eingöngu er mið- að við skömmtun (doseringu) lyfs eftir kg líkamsþunga og/eða yfir- borðsflatarmáli. Aftur á móti hef- ur það sýnt sig, að í einstakling- um með mjög mismunandi niður- brotshraða lyfja er ákveðin plasmaþéttni, sem er mjög svipuð í mismunandi einstaklingum, nauðsynleg til þess að árangur náist. Bendir þetta til, að móttak (receptor) hinna ýmsu einstakl- inga sé svipað að næmi, þrátt fyr- ir að niðurbrotshraðinn sé mjög mismunandi. Það er því líklegt, að í framtíðinni verði nauðsynlegt að reikna út, a. m. k. fyrir sum lyf, skammta fyrir hvern einstakan sjúkling, og þá miðað við helming- unartíma lyfsins í viðkomandi sjúklingi. Á þetta einkum við, þegar haft er í huga, að lyf verða stöðugt virkari og líkari að bygg- ingu ýmsum heimaefnum líkam- ans, og þar af leiðandi eitraðri. Leggja verður þó áherzlu á, að ofangreint skammtakerfi gildir aðeins fyrir þau lyf, þar sem plasmaþéttni er í samræmi við lækningamátt þeirra (terapeutísk áhrif) og á ekki við um lyf, sem verka óriftanlega (irreversible), eins og reserpín, alkýlerandi efni og MAO-tálma. Með því að byggja lyf jameðferð á plasmaþéttni ásamt lyfjasvari, er örugglega hægt að bæta til muna meðferð ýmissa sjúkdóma. NOKKUR HBIMILDARRIT 1. Conney, A. H., Pharmaeological Review, vol. 19, no. 3. 2. Burns, J. J., Implications of Enzyme Induction for Drug Therapy. Amer. J. Med., 37: 327—331, 1964. 3. Conney, A. H. et al., Biochemical Pharmacological Consideration of Zoxazolamine and Chlorzoxazone Metabolism. Ann, N. Y. Acad. Sci., 86: 167—177, 1960. 4. Conney, A. H. et el., Drug Induced Changes in Steroid Metabolism. Ann. N. Y. Acad. Sci., 123: 98—109, 1965. 5. Hammer et al., Proceedings of the First International Symposium on Antidepressant Drugs. Milan, 25.— 27. apríl 1966. 6. Yaffe, S. L. et al., Enchangement of Glucuronide-Conjugating Capacity in Hyperbilirubinemic Infant due to Apparent Induction by Phenobarbi- tai. New Eng. J. Med., 257: 1461— 1466, 1966. 7. Welch et al., Cigarette Smoking: Stimulatory Effect on Metabolism of 3,4-Benzpyrene by Enzymes in Human Placenta. Science, 160: 541, 1968.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.