Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 38

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 38
32 LÆKNANEMINN Mynd 3. Echoencephalograph í notkun. eftir endurvarpi. Kanninn er tengdur við sveiflusjá, og um leið og hljóðið fer frá kannanum, leggur grunnlínan af stað á skermi sveiflusjárinnar. Afstætt er hraði grunnlínunnar sá sami og hraði hljóðsins í vefnum. Þegar hljóðfronturinn hittir flöt á 90° horni, endurvarpast ákveðið hlut- fall eftir sömu leið og fronturinn kom. Kanninn tekur endurvarpið upp og sendir það sem rafstraum til línusjárinnar, þar sem endur- varpið kemur fram sem útslag frá grunnlínunni. Verður útslagið því stærra sem endurvarpið er meira. Staða útslagsins á grunnlínunni svarar og til stöðu endurvarps- staðarins innan líkamans. Með því að staðsetja hæfilegan kvarða undir grunnlínunni, má því lesa beint, hvar endurvarpið varð. Af sveiflusjánni er ritið myndað með polaroid myndavél, og er þá mynd fáanleg innan nokkurra mínútna. Fyrir utan notkun á taugadeild- um hefur línusjáin verið notuð til rannsókna á hjarta og augum. Sneiðsjáin (B-scop) er flóknara tæki en línusjáin. Hún er útbúin þannig, að endurvarpið kemur fram, sem skær blettur á grunn- línustað, en sjálf grunnlínan kem- ur ekki fram á sveiflusjánni. Geometrisku kerfi, þ. e. plankerfi, er komið fyrir í tækinu, tengt við reikniheila, sem heldur afstöðu hvers endurvarps annars vegar og kannans hins vegar. Er því unnt að hreyfa kannan fram og aftur yfir staðnum, sem sneiðmynda á. Þetta er grundvallarmunur á notk- un miðað við línusjána, sem ekki má hreyfa frá staðnum, meðan á notkun stendur. Með hreyfingu kannans fá allir fletir fyrr eða síðar hljóðbylgjuna á sig með 90° horni. Koma þá skærir blettir fram á sveiflusjánni, sem saman mynda sneiðmynd af líkamanum, þar sem kannanum er beitt. Punktasafnið, sem fram kemur, er ljósmyndað á sama hátt og áður. Hér fæst þverskurðarmynd af því, sem rannsakað var. Það er nýtt af nálinni fyrir lækna að skoða sneiðar af líkamanum. Reyndin hefur og orðið sú, að tölu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.