Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 39

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 39
LÆKNANEMINN 83 KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, læknir: Um notkun sýklalyfja (Samið upp úr erindum fluttum á Borgarspitalanum í október 1969 og í Domus Medica I nóvember 1969). Val á sýklalyfi var ekki vanda- samt, meðan einungis eitt eða tvö slík lyf voru fáanleg. Nú, nær þrem áratugum eftir að notkun penicillíns hófst, eru til a. m. k. 30 mismunandi sýklalyf, sem læknar hafa greiðan aðgang að. Er því augljóst, að valið er vandasamara en í upphafi sýklalyfjatímabilsins. Ekki dregur það úr vandanum, að víðtæk notkun sýklalyf ja á undan- förnum árum hefur valdið því, að upp hafa vaxið sýklastofnar með mótstöðu gegn mörgum af algeng- ari sýklalyfjum. Mönnum er nú ljóst, að fjöldi sýkla með aukna mótstöðu gegn þessum lyfjum í ákveðnu um- hverfi, t. d. á sjúkrahúsi, er í beinu hlutfalli við það magn af sýklalyfjum, sem gefið hefur ver- ið í því umhverfi. Með öðrum orð- um: Því meira magn og fleiri teg- undir sýklalyfja, sem gefin eru á ákveðnu sjúkrahúsi, því fleiri ættstofnar hættulegra sýkla með lyfjamótstöðu alast þar upp. Mörg sjúkrahús erlendis hafa því tekið það til bragðs að setja ákveðnar reglur um notkun sýkla- lyfja, sem læknar viðkomandi sjúkrahúss verða að fylgja. Þess- ar reglur eru venjulega gefnar út í litlum bæklingi. Þar stendur, hvað gera skuli, ef upp kemur sýklastofn með óvenjulegri lyfja- mótstöðu, hvernig meðhöndla skuli sýkingu af völdum klasa- sýkla og hvaða sýklalyf sé bann- aö að nota nema með leyfi yfir- manns sýkingavarna sjúkrahúss- ins, sem venjulega er sýklafræð- ingur. Bann þetta er til þess að hafa viss lyf sem varavopn, ef upp kemur sýklastofn ónæmur fyrir þeim lyf jum, sem eru í dag- legri notkun á staðnum. I ensku- mælandi löndum kallast þessar reglur „Hospital Antibiotic Policy“. Dæmi úr bæklingi frá St. Thomas Hospital í London, út- gefnum 1967: verður tími fer í að læra að meta notkun tækisins hefur breiðzt sneiðmyndirnar rétt. Hefur þetta hægt út. átt verulegan þátt í því, hve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.