Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 44

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 44
S8 LÆKNANEMINN tímann, sem fólk gengur með sýkilinn í sér (2,3). Gállvegir: Algengustu sýklar í gallvegum eru ýmsar coli bakteríur, en flest lyf, sem verka á þær, skiljast lítið út í galli. Helzt mun vera að nota tetracyklín eða ampicillín. Bein oq liðir: Bráðar ígerðir í beinum og lið- um eru venjulega af völdum klasa- sýkla og eru penicillín og meticill- ín því aðallyfin, eftir því hvort talið er, að um penicillín næman eða ónæman stofn sé að ræða. Gefa barf háa skammta í 4—6 vikur. Nýlegt lyf, linkomycín er talið ná betur inn í bein en önnur lyf og hefur revnzt vel við langvinnum beinígerðum. Leq: Febris puerperalis orsakast oft- ast af keðjusýklum og er vissast að gefa bæði penicillín og strept- omycín, þar eð penicillín eitt er ekki alltaf nóg. Sýking eftir fóst- urlát getur orsakazt af mörgum sýklategundum, t. d. klasasýklum, keðiusýklum, E. coli og entero- kokkum, Penicillín og streptomyc- ín saman mundu gagna gegn flest- um þessum sýklum, en sennilega er vissara að gefa einnig meticillín eða kloxacillín, ef um penicillín- kliúfandi sýkla skyldi vera að ræða. Heiláhimnur: Meningitis infectiosa orsakast oftast af einum af þrem eftirfar- andi sýklum: Str. pneumoniae, Neiss. meningitides og H. influ- enzae. Ampicillín verkar á alla þessa sýkla, þó bezt á H.influen- zae, og er nú víða farið að nota það eitt, á meðan beðið er eftir vitneskju um, hvaða sýkill sé að verki. Breytt er í penicillín, ef Str. pneumoniae eða N.meningitides finnast við sýklaskoðun eða rækt- un. Hjarta: Hjartaþelsbólga er oftast af völdum keðjusýkla, og er þá peni- cillín gefið í stórum skömmtum í 4—6 vikur. Margir telja vissara að gefa streptomycín með, þar eð þá sé minni hætta á að upp vaxi stofnar með penicillínónæmi. Blóð: Sýking í blóði með óþekktum sýkli er mjög alvarlegt ástand, sérstaklega ef lost fer með. Verð- ur þá að velja lyf, sem verkar bæði á Gram-jákvæða og Gram- neikvæða sýkla, t. d. cefaloridín eða kanamycín. Húð: Sýking í húð er oftast af blönd- uðum uppruna og eru því notuð lyf, sem verka á margskonar sýkla. I húðáburði á helzt ekki að nota sýklalyf, sem líka eru notuð til inngjafar, vegna ofnæmishættu. Helztu sýklalyf í húðsmyrsli eru bacitracín, framycetín, neomycín og klórhexidín. Það síðastnefnda er einnig notað í upplausnir til að eyða klasasýklum af húð og úr nefi klasasýklabera. Hér að framan hefur verið leit- azt við að gefa lauslegar leiðbein- ingar um, hvernig eigi að nota sýklalyf. Hins vegar hefur aðeins verið tæpt á því vandamáli, sem mörgum er nú efst í huga í sam- bandi við sýklalyf, en það er mis- notkun þeirra. Fjölmargar greinar hafa birzt um þetta efni á undan- förnum áratug bæði í erlendum læknatímaritum (3) og íslenzkum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.