Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 57

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 57
LÆKNANEMINN 47 batatölu en B-I og B-II. Samkvæmt ýmsum heimildum má sjá, að um það bil 10% af vagotomíum eru ófullkomnar, þ. e. að einhverjir vagusþræðir til magans hafa orð- ið eftir. Þetta er staðfest af sýru- mælingum eftir aðgerð. Minnkun á magasýru verður þó í nálega öll- um tilfellum það mikil, að það jafnast á við venjulega B-I eða B-II aðgerð, einkum ef einnig hef- ir verið gerð antrectomia í sam- bandi við vagotomíuna. Þá ber einnig á það að líta, að vagotomia og afrennslisaðgerð er mun minna álag fyrir sjúklinginn og dánartala lægri en við stærri magaaðgerðir. Á skurðlækningadeild Borgar- spítalans höfum við gert nokkrar vagotomiae selectivae. Sem af- rennslis- (drainage) aðgerð höf- um við gert antrectomia vegna mjög mikillar sýruframleiðni. Sýrumælingar eftir aðgerðir hafa reynzt fullnægjandi, þ. e. lág til engin frí sýra. Vagotomia totalis mun enn gerð af ýmsum. Tæknilega er e. t. v. auðveldara að fást við hana, en hætta á aukaverkunum, þá aðal- lega svæsnum niðurgangsköstum, sem ekki sjást eftir vagotomia selectiva, hefir takmarkað mjög vinsældir hennar. Orsakir og eðli ulcus pepticum eru enn að verulegu leyti óleyst viðfangsefni vísindanna. Hvernig sem lausnin kann að verða, virð- ist ýmislegt benda til þess, að yfir- gripsmikið brottnám á maga sé á undanhaldi fyrir vagal denervatio og lítilli resectio eða pyloroplastik. Segja má, að þessi þróun sé skil- getið afkvæmi þeirrar þekkingar, sem við höfum öðlazt bæði á eðli- legri magastarfsemi og sjúklegu ástandi, er leitt geti til ulcus pepticum. Billroth I., Wien. Med. Wchnsckr. 31: 1427, 1881. Drag-stedt, L. R.: Surgery of the Stomach and Duodenum, Chapt 10 B4, Boston 1962, Little Brown and Co. Griffith, C. A.: Arch. Surg. 81, 781, 1960. Griffith, C. A., West. J. Surg. 71, 175, 1962. Griffith, C. A.,: Stainey L. S„ Kato T„ Harkins H. N.: Am. J. Surg. vol. 105, 13, 1963. Jackson, R. G.: Arch. Surg. 57, 333, 1948. Jones, S.: Lancet, 1: 678, 1875. Klingensmith V. Oes. P.: Am. J. of Surg. vol. 116, No. 5, 759, 1968. Péan, J. E.: Gaz. d. hop. 52: 473, 1879. Ulcussjukdomen, Nordisk Symposium Götehorg 1966. Weineberg P. A.: Amer. J. Surg. 105, 347, 1963. Ónefndur læknir hér I bæ hringdi í lyfjabúð og spurði hvað væri bezt við migrene. ,,Ja, — cafergot," var svarað. „Já, það er satt,“ sagði Ónefndur, „kaffi er gott." Heyrt á stofugangi: „Þama sjáið þið, strákar, þetta króniska fólk getur líka orðið akút veikt.“ Rödd á bak við: „Það getur meira að segja dáið.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.