Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 66

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 66
56 LÆENANEMINN stendur til þess að fylgjast með gangi hennar og eru ætíð tekin eftir dialysuna. Æðakatheterar eru nú f jarlægðir og æðar undirbundn- ar, ef með þarf, en gengið frá tengslum, ef um endurtekna dia- lysu er að ræða. Notagildi gervinýrans. Þegar ræða skal notagildi hæmo- dialysu, eru giarnan aðgreindar bráðar og langtíma dialysur. Bráðri hæmodialysu er einkum beitt í þrennum tilgangi: 1. Til þess að viðhalda lífi siúk.1- inga með bráða nýrnabilun. meðan beðið er eftir, að nýru þeirra taki til starfa á ný, eða á meðan aflað er nánari siúk- dómsgreiningar. er leitt geti til ákveðinnar meðferðar. I slíkum tilfellum verður oft að dialysera nokkrum sinnum. jafnvel fara vfir í langtíma dialysu. ef bat- inn lætur ekki á sér kræla. 2. Dialvsu er oft beitt í eitrunar- tilfellum til þess að fjarlægia eiturefnið. Fjölmörg eiturefni berast auðveldlega í gegnum dialysuhimnuna. Má þar nefna t.d. barbítúröt og salicýlöt. Stundum er þó vafasamur á- vinningur að dialysu í þessum tilfellum, ef tiltölulega lítið magn eitursins er óbundið í plasma. 3. Við bjúgsöfnun, sem ekki lætur undan venjulegri meðferð, er dialysu oft beitt, og nota menn sér þá ultrafiltrationina. 1 einni dialysu má fjarlægja allmarga lítra vatns. I bráðum dialysutilfellum er oft um að velja hæmodialysu og peri- toneal dialysu. Ýmsir kjósa peri- toneal dialysu heldur, ef hægt er að koma henni við. Er það einkum vegna þess, hve hú:i er miklu ljúf- ari meðferð, þótt seinvirk sé. Við hæmodialysu skeðr" allt. með mikl- um hraða. Áður er minnst á hið svokallaða ,.dysecriilibrium syn- drome“, sem stöku sinnum veld.ur dauðsföllum. Aðstaða til peritoneal dialysu ætti að ve a fyrir hendi á öllum stærri sjúkrahúsum. Hún krefst að vísu natni og góðs eftir- lits. en er auðveld í framkvæmd. Það, sem staðið hefur langtíma hæmodialysu fyrir þrifum. er hinn mikli kostnaður. Ágæti sitt hefur hún sannað með bví að viðhalda lífi og sæmilegri heilsu verulegs meirihluta þeirra. er hennar njóta. (Samkvæmt bandarískri skýrslu frá 1968 eru 60% á lífi eftir 5 ár og 95% þeirra að meira eða minna leyti vinnufærir). Hins vegar áætla Bandaríkjamenn kostnaðinn 10 þús. dali og Danir 100 þús. dansk- ar kr. árlega vegna hvers sjúkings. Af þessum sökum hefur, til skamms tíma, aðeins fimmti hver þurfandi siúklingur notið meðferð- arinnar í U.S.A. Þessi staðreynd hefur vakið brennandi siðferðileg- legar spurningar: Hverjir eiga að lifa? Eiga það að vera hinir ríku, sem borgað geta brúsann, eða kannski hæfileikamennirnir, sem þjóðfélaginu eru verðmætir? Eða ættu það að vera hinir ungu, sem ella yrðu af öllum dásemdum lífs- ins? Hverjir eiga að dæma fólk til lífs eða dauða? Eiga það að vera leikmenn eða læknislærðir ? End- anleg svör þessara spurninga og annarra eru enn ófundin og lausn- irnar álíka margar og miðstöðvar þær, sem slíka meðhöndlun stunda. Heldur er þó bjartara framund- an í málum þessum en verið hefur. Valda því einkum lækkandi fram- leiðslukostnaður tækjabúnaðar, betri skipulagning dialysumið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.