Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 67

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 67
LÆKNANEMINN 57 stöðva og tilkoma dialysu í heima- húsum. Hið síðast nefnda á vax- andi vinsældum að fagna og lækk- ar að sjálfsögðu mjög rekstrar- kostnað við dialysur, þótt stofn- kostnaður sé að sjálfsögðu mjög hár. Menn eru því ekki úrkula von- ar um, að allir, sem þess þarfnast, geti notið dialysu, áður en allt of langt um líður. En nú spyrja menn: Hví á að halda frammi dialysu, þegar mun einfaldari og betri lausn er fram- undan, þar sem eru nýrnaígræðsl- ur? Því er til að svara, að nýrna- ígræðslan, svo ágæta framtíð, sem ég hvgg hana hafa, á enn fyrir höndum Ianga leið til fullkomnun- ar. Hæmodialysan verður enn um langa framtíð nauðsynleg til und- irbúnings ígræðslunni, til með- höndlunar þeirra, er hafna ígrædd- um nýrum, auk þess sem lengi munu finnast þeir, sem alls ekki hentar nýrnaígræðsla af ýmsum orsökum. Væntanlegar framfarir. Stöðugt er unnið að endurbótum á sviði hæmcdialvsunnar. Hefur slík starfsemi ekki sí^t beinzt að framleiðslu ódýrari tækja, er hafa alla þá kosti, er gervinýrnatæki mega prýða. Menn hafa kepnzt við að finna upp síur, sem sameina lít- ið rúmfang, litla mótstöðu gegn blóðrennsli og góða dialysugetu (dialysance). Gott dæmi beirra manna, sem sífellt hafa augun op- in fyrir nýiungum, er Kolff sá er fyrstur smiðaði nothæft gervinýra. Hann starfar nú í Bandaríkiunum, allaldraður orðinn. Hann tók upp á því fyrir nokkru að nota venju- lega þvottavél sem gervinýrnavél, stakk einfaldlega spólufilterum sínum niður í vélina og stillti á ,,skol“. Allt gekk bærilega, unz framleiðandi vélanna komst að þessu og taldi sinni ágætu þvotta- vél vafasaman heiður af því að vera notuð sem blóðþvottavél, og lélega auglýsingu, ef kenna mætti vélinni dauðsfall á þvottadegi. Ýmis sérkennileg afbrigði gervi- nýrna hafa komið fram, en nota- gildi þeirra er ekki fullreynt. Má þar nefna viðarkolasíur og svo- nefnd hárpípunýru, sem saman- standa af fjölmörgum hálfgegn- dræpum hárpípum. Menn gæla enn við drauminn um gervinýrað, sem sjúklingamir bera á sér sjálfir, en skipta um síur endrum og eins. Sá draumur virð- ist fjarstæðukenndur, en flestar tækninýjungar nútímans voru jafn fjarstæðukenndar fyrir tiltölulega fáum árum. Notkun gervinýma á íslandi. Hæmodialysa, á Islandi er ný af nálinni. Haustið 1968 var vél feng- in að láni frá Svíþjóð til langtíma meðhöndlunar tveggja sjúklinga. Sú vél notaði plötunýra (mynd 1). Var vél þessi síðar kevnt, og s.l. vor var keypt önnur vél, amerísk að uppruna, er notar spólusíur (mynd 2). Dialysustarfsemin fer fram í bráðabirgðahúsnæði í Land- spítalanum, en verður síðan vænt- anlega ætlaður staður á önnustu- deild (intensive care unit). Sem stendur er aðems einn sjúklingur í langtíma meðferð, en til þessa hafa fjórir aðrir sjúklingar verið meðhöndlaðir um lengri eða skemmri tíma. Erfitt er að áætla, hve margir nýir sjúklingar ættu að þarfnast hæmodialysu hér árlega. Áætlun- um annarra þjóða ber ekki saman. Þannig áætla Bandaríkjamenn tölu, er svara mundi til 6-7 nýrra sjúklinga í langtíma dialysu hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.