Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 68

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 68
58 LÆKNANEMINN árlega, en áætlun Svía svarar til allt að 15 nýrra sjúklinga. Ekki veit ég, hvor talan er réttari, en hef þó grun um að hin lægri sé mun nær sanni. Auk hinna krón- ísku sjúklinga ættu, samkvæmt danskri reynslu, að bætast við u. þ.b. 10 sjúklingar til bráðrar dia- lysu árlega. Jafnvel þótt aðeins sé reiknað með sex nýjum sjúklingum til lang- tíma dialysu árlega, er auðsætt, að tvær nýmavélar hrökkva skammt til önnustu slíkra sjúklinga, enda verða þær vélar einnig að vera til taks í bráðatilfellum. Enginn vafi er því á nauðsyn þess, að reist verði miðstöð langtíma dialysu í Reykjavík. Nauðsynlegt er, að sú miðstöð verði í nánum tengslum við þá deild, er mesta nefrologíu rekur. Samkvæmt reynslu annarra þjóða er líklegt, að heppilegt sé að byggja slíka miðstöð upp úr u.þ.b. sjö rúma einingum. Slík eining get- ur, með fullri nýtingu, annað 35 sjúklingum og þar með allt að fimm ára þörf hér á landi. Sið- ferðileg skylda þjóðfélagsins að sinna þessum sjúklingum er auð- sæ og þyrfti því að vinda bráðan bug að undirbúningi slíkrar mið- stöðvar. Fjölmörg atriði þarf þó að taka til athugunar við undirbúning slíkrar miðstöðvar, eigi að byggja hana og reka á hagkvæmasta hátt. Gervinýmaiðnaðnrinn er orðinn umfangsmikill og er orðin mikil þörf allsherjar stöðlunar, ef nást á hagkvæm nýting þess mikla úr- vals tækja, sem á boðstólnum er. Lokaorð. Hin fjölmörgu mannslíf, sem gervinýrað hefur bjargað, sanna fyllilega tilverurétt þess. Dialysu- meðferðar er þörf jafnt við bráða nýrnabilun sem langvarandi. Með reglubundinni dialysu má áram saman viðhalda lífi og sæmilegri heilsu sjúklinga með gjörónýt nýru. Kostnaðarins vegna hefur aðeins lítill hluti slíkra sjúklinga notið þessarar meðferðar, en þess er að vænta, að úr rætist með lækkandi framleiðslukostnaði dia- lysutækja. Þótt stöðugt sé unnið að fullkomnun gervinýrans, og það sé að þróast í margbrotið tæki, er það þó undraverðast, hve einfalt hið nothæfa gervinýra er í eðli sínu og að hve miklu leyti það get- ur komið í stað hinna flóknu líf- færa, nýmanna. Hjúkrunarnemar héldu árshátíð nýleg'a. Þar var meðal annars eftirfar- andi sungið: Og ekki verður munnur okkar kysstur fyrr en í hjónabandinu. Stúdentar sjást oft á róli hér inn um sjúkrastofurnar. Og lasta má það ei, þótt þessi piltagrey, þá langi í hjúkrunarmey. Þetta tilkynnist hér með ef einhverjir hafa áhuga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.