Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 69

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 69
LÆKNANEMINN 59 GUÐJÓN MAGNÚSSON, stud med: Aukaþing I. F. M. S. A. Um síðustu áramót sótti ég aukaþing IFMSA, sem fram fór í Zurich í Sviss. Til þingsins var boðað til að freista þess að jafna ágreining innan samtakanna, en frá þeim ágreiningi var skýrt í síð- asta tbl. Læknanemans. Þingið sóttu nú fulltrúar frá Efnahagsbandalagslöndunum að frá- töldu Frakklandi, en það eru einmitt læknanemar í þessum löndum, sem gagnrýnt hafa IFMSA mest. Ekki hefur verið friðsamt heima fyrir í löndum þessum. Miklar hræringar í hópi stúdenta hafa m.a. leitt til þess, að landssamtök læknanema hafa verið lögð niður. Ástæð- an er sú, að leiðtogarnir á toppnum voru orðnir einangraðir frá hin- um almenna stúdent og hættir að endurspegla skoðanir fjöldans, Nú fer félagsstarfið víða fram í hinum svokölluðu „basic groups“, sem e.t.v. mætti kalla grunnhópa. Þeir verða til vegna þess, að hópur læknanema finnur hjá sér þörf til að vinna að einhverju ákveðnu málefni. Engin stjórn er kjörin. Allir, sem áhuga hafa, geta verið með og fundir eru með frjálslegu sniði. Á ítalíu hafa þessir grunn- hópar endurreist landssamtökin. I stuttu máli má segja, að baráttan snúist um: 1. Stöðu læknisfræðinnar í þjóðfélaginu. 2. Afstöðu lækna til þess þjóðfélagskerfis, sem þeir búa við. 3. Andstöðu gegn okri á lyfjum og skefjalausri eyðslu lyfja- fyrirtækja í auglýsingar. 4. Aukna kennslu í félagslækningum (social medicin) og geð- lækningum. Víkjum nú að þinginu. I. Fyrstu dagana var rætt í 3 hópum um starf og stefnu IFMSA. Síðan var tekin afstaða til þeirra tillagna, er fram komu. Lögðu ítalía og Þýzkaland fram tillögu þar sem segir m.a.: „1. Grundvöllur landssamtaka og alþjóðasamtaka læknanema verð- ur að vera rétt skilgreining á læknisfræði og stöðu læknis í þjóðfélaginu. 2. Læknisfræði er hægt að skilgreina sem samspil (complex) líf- fræðilegrar þekkingar, er hefur heilsugæzlu að markmiði. 3. Allir eru á einu máli um, að hægt sé að gæta heilsu með því að útrýma sjúkdómsvöldum, og hvort sem um er að ræða „natural" sjúkdóma eða „artificiaT' sjúkdóma, þá er orsak- anna alltaf að leita í umhverfinu. 4. Umhverfið, sem er sjúkdómsvaldur um allan heim, er myndað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.