Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 70

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 70
60 LÆKNANEMINN af hagkerfi, sem byggist á framleiðslu og samkeppni, þ.e. byggist á kapitalistiskum lögmálum. Læknar líta fram hjá, eða vilja líta fram hjá sambandinu milli hagkerfis og sjúk- dóma. Með því stuðla læknar að viðhaldi þessa hagkerfis." Harðar deilur urðu um þessa tillögu, sem lýsir betur en löng skrif, hugsunarhætti, sem nú gerir vart við sig í æ ríkari mæli meðal stúdenta. Var það álit flestra, að of mikið væri gert úr umhverfi sem sjúk- dómsvaldi, en hins vegar væru læknar yfirleitt of sinnulausir um hinn mikilvæga þátt umhverfis í myndun sjúkdóma. n. Fyrir þingið hafði verið sendur út spurningalisti til læknanema- félaga þar sem spurt var um álit þeirra á starfi og stefnu IFMSA. Af svörum mátti ráða, að: 1. IFMSA er nauðsynlegt. 2. Aðalstarfssvið ætti að vera: stúdentaskipti, kennslumál, heilbrigðismál. 3. IFMSA starfar ekki vegna áhuga hins einstaka læknanema, heldur vegna áhuga forystumanna læknanema á alþjóðasam- vinnu sem hjálp í starfi þeirra. III. Af öðrum samþykktum má nefna: 1. Aukaaðild verður felld niður. 2. Ársgjöld verða reiknuð út á grundvelli þjóðartekna og fjölda læknanema. 3. Kosin var stjóm. Var lagt hart að undirrituðum að samþykkja framboð til forseta- kjörs, enda jafnan svo, þegar hart er deilt, að leitazt er við að finna einhverja hlutlausa sem tengiliði. Þreyttur á nokkurra ára baráttu við íslenzka tregðu hárra herra og áhugaleysi stúdenta, var svarið ákveðið nei. Var Svisslendingurinn Daniel Zindel kjörinn forseti. Ekki fór þó svo, að við Islendingar slyppum alveg. Var okkur falið það verkefni að kanna inntökuskilyrði í læknadeildir í sem flestum löndum. Niðurlag. I heild má segja, að þetta þing hafi verið vel heppnað. Jafnaðist ágreiningur nokkuð er á þingið leið, og skildu menn sem vinir. Má telja víst, að IFMSA stendur traustar eftir. Lítill tími gafst til skemmt- ana, en enginn komst þó undan því að fara á skíði. Vakti það greini- lega furðu heimamanna að sjá slíkan afglapa í skíðaíþróttinni sem mig, og það frá Islandi! Uppgötvaði ég þar ýmis sannindi, svo sem, að ég get farið í splitt, gengur betur á einu skíði en tveimur og að rassinn er bezta bremsan!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.