Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 76

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 76
LÆKNANEMINN n undervisning síðan 1966 eru gerðabók stjórnarinnar (Styrelseprotokoll 1966—1969), nýútkominn kynningarbæklingur um sambandið og fjöl- ritað fréttayfirlit, Federationen informerar, sem berst nú hingað. Full- trúi Islendinga í stjórn sambandsins fyrstu þrjú árin var Tómas Helga- son, prófessor. Framkvæmdastjórn annaðist Arne Marthinsen, læknir, frá Osló þar til í júlí 1968, að við tók núverandi framkvæmdastjóri Stephan Rössner, ungur læknir í Stokkhólmi, Sambandið er rekið fyrir beina styrki frá stjórnum Norðurlandaþjóðanna. Nam heildar- fjárhæð á árinu 1968 um 1,2 milljónum íslenzkra króna. 1 ljós hafa komið vissir örðugleikar við að skipuleggja viðamikla og fjölmenna fræðslufundi eins og voru í Helsingfors 1964 og í Gauta- borg 1966. Fundir í sympósíumformi urðu því ríkjandi. Skulu hér taldir hinir helztu. 1. í marz 1968 var rætt í Öðinsvéum um stofnun nýrra lækna- deilda. Þetta mál var ofarlega á baugi vegna nýstofnaðrar deildar 1 Óðinsvéum, og í undirbúningi voru deildir í Kuopio, Finnlandi, Tromsö í Noregi og Linköping í Svxþjóð. I eigu F. L. á að vera rauð bók um ráðstefnuna: Etablering av nye medicinske fakulteter, Rapport fra symposium avholdt i Odense den 27—29 marts 1968. 2. I september 1968 var skipulögð ráðstefna í Stokkhólmi um hjálpargögn í læknakennslu, sem nefndist ,,On the use of audiovisual resources in medical education". 1 samvinnu við WHO var þangað boðið tveim bandarískum sérfræðingum í þessari grein frá National Medical Audiovisual Center í Atlanta. Um þetta fjallar 60 bls. fjöl- ritað hefti í eigu F. L. Það er áreiðanlega fróðlegt, en vantar myndir, og skilar því ekki vel sýnikennslu sérfræðinganna. Þetta er akur, sem nauðsyn er á að erja í læknadeild H. I. 3. Næst var í nóvember 1968 í Stokkhólmi fjallað um stöðu klín- ískrar lyf jafræði í kennslu og heilsugæzlu. Þarna tók sambandið frum- kvæði um að skipuleggja umræður norrænna manna um nýja sérgrein, sem átti fremur óljósan sess. Þótti ótvírætt gagn af samanburði á reynslu fundarmanna frá mismunandi löndum. Þátttakendur voru 25—30 talsins. Samin var ályktun um klíníska lyfjafræði, sem birtist í Lákartidningen 66, suppl IH: 14—15, 1969. 4. I marz 1969 var haldin í Ábo í Finnlandi ráðstefna, sem nefnd- ist „Administration av de medicinska fakulteterna". Þangað komu fulltrúar kennara, starfsmenn læknadeilda og stúdentar til að gera grein fyrir ólíkum stjórnarháttum. Islenzkir fulltrúar voru prófessor- arnir Ölafur Bjarnason og Tómas Helgason. Enginn stúdent var fyrir Félag læknanema. Skýrsla um þennan fund eftir próf. Otto H. Meurman átti að birtast í Nordisk Medicin nú í janúar 1970. Fjallað var um efnið í 3 köflum: I. Samræming kennsluáætlana. n. Námslýðræði. m. Samvinna læknadeilda í hverju landi Jörgen Nystrup tók þarna niður ágrip umræðna fyrir norræna læknanema. Sú samantekt er til hjá F. L. Umræður teygðust inn á ýmsar brautir, t. d. um það vandamál, hvert markmið læknismennt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.