Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 78

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 78
66 LÆKNANEMINN fundarins í Læknablaðinu. Fræðslufundurinn fjallaði um menntun læknakennara í uppeldis- og kennslufræðum (universitetspedagogik för medicinare). Sóttu hann um hundrað fulltrúar, aðeins tveir frá íslandi. Komið er ágrip af erindum á fundinum eftir Nystrup, sem sent var norrænu læknanemafélögunum: Notat fra det 3. nordiske medicinske under'/isningsmöde i Stockholm 10.—11. oktober 1969, 6 bls. Bók með erindum óstyttum og umræðum er í prentun og berst til F. L. væntanlega áður en langt um líður. Gefst þá tækifæri til að fjalla frekar um fundarefnið, sem skiptir íslenzka læknadeildarkenn- ara og læknanema ótvírætt máli. F. L. á fjölritað yfirlit um markmið, skipulag, dagskrá og kostnað við læknakennslunámskeið í Uppsölum síðastliðið haust: Lokalkurs i universitetspedagogik för medicinare vid Upp- sala universitet den 29. sept—3. okt. 1969. Til eru einnig nokkur gögn um nýjustu kennslutæki. Eftirtaldir fundir og symposia verða haldin á þessu ári á veg- um NFMU: 1. I Árósum verður 4.—6. júní í sumar haldið fjórða alþjóðlega Geigy-sympósíum um rannsóknir á læknismenntun í samvinnu við IRME (International Society for Research in Medical Education) og NFMU. Gert er ráð fyrir, að þetta sympósíum vinni einkum í formi starfshópa (workshops). Nokkrir sérlega boðnir fyrirlesarar frá Norð- urlöndum, meginlandi Evrópu, Bandaríkjunum og Afríku munu stýra starfshópunum, sem verður skipt niður eftir efnunum: Methods of evaluation, teaching technioues, anplication of evaluation in planning curriculum. Gert er ráð fyrir um hundrað þátttakendum, þar af verði um helmingur stúdentar. Full ástæða er til að F. L. eigi þarna fulltrúa. 2. 8.—9. júní verður sympósíum í Osló um menntun lækna fyrir almennan praksís, bæði grunn-, framhalds- og eftirmenntun. 3. 10.—11. september verður í Árósum sympósíum fyrir þrjátíu norræna þátttakendur um erfðafræði í námsefni lækna (próf. Jan Lindsten). Þar sem taka á þessa kennslugrein upp í námsefni lækna- deildar H. I, á næstunni, hlýtur hún að senda fulltrúa. 4. Næsta haust verður haldið í Helsingfors sympósíum um efnið „Málsátningsfrágor inom lákarutbildningen" eðaummarkmiðlæknis- mennt.unar (próf. H. Teir). Þetta efni er ofarlega á baugi um þessar mundir og velta margir vöngum vfir bví. Ekki væri fráleitt að hugsa sér íslenzkan fulltrúa á þessari ráðstefnu. 5. Ráðstefna um menntun lækna til þjónustu í þróunarlöndunum verður í haust í Árósum á vegum sambandsins (Mauri Johansson). Hún er haldin að t.illögu læknanema og í samvinnu við Nordisk Medi- cinarrád. Á fundi NMR í október sl. bar á góma, að íslendingar mennt- uðu fleiri lækna en þeir hefðu nauðsvnlega börf fyrir sjálfir. Gæti kúfurinn hæglega farið til bróunarlandanna til nokkurra ára hjálpar- þjónustu, t. d. í samráði við Svía. Menntun gætu læknarnir fengið á námskeiðum ,sem haldin eru í Svíbjóð ,fvrir lækna, sem vinna að sér- stökum verkefnum í bróunarlöndunum. Áhugamönnum um þessi efni vil ég benda á f jölritað plagg frá Nystrup:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.