Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 80

Læknaneminn - 01.03.1970, Qupperneq 80
68 LÆKNANEMINN INGIMUNDUR GÍSLASON, læknanemi: Frá kennslumálanefnd íslenzkum læknanemum og kennurum þeirra hættir til að fara á mis við nýjustu framfarir í læknisfræði og kennslutækni. Veldur þessu bæði fámenni og einangrun, en einnig íhaldssemi og deyfð. Einkum á þetta við um nýjar bækur í fræðigrein okkar. Islenzkir læknanemar kynnast nær eingöngu þeim bókum, sem beinlínis er ætl- azt til, að þeir kaupi. Að vísu eru nokkrar bækur frá Háskólabóka- safni á lesstofum læknanema og á sjálfu bókasafninu. Bækurnar á lesstofunum eru nokkuð notaðar, en svo virðist, sem læknanemar noti bækur á Háskólabókasafni sáralítið, hver sem orsökin er. Aðeins ein bókaverzlun í Reykjavík selur læknisfræðirit, en þar er ákaflega lítið úrval, mest sömu bækur og kenndar eru við deildina. Bóksala stúdenta selur nær eingöngu hinar fyrirskipuðu kennslubækur. Einstaka lækna- nemar hafa á ferðum sínum erlendis kynnzt nýjum bókum og keypt þær til eigin nota. Sumar þessara bóka hafa síðan orðið mjög vinsæl- ar hérlendis og mikio keyptar. Kennarar okkar hljóta að kynnast nýjum bókum í starfi sínu og kennslu. Hins vegar hirða þeir lítt mn að kynna okkur læknanemum nýjar bækur. Kannski vegna þess, að þeir hafa sjálfir mestan áhuga á bókum um mjög sérhæfð efni, sem eiga tiltölulega litið erindi til læknanema. Kennslumálanefnd fór þess nýiega á leit við tvo læknanema, Ara Jóhannesson og Harald Briem, að þeir tækju að sér bókakynningu, sem næði bæði til læknanema og kennara. Safna þeir nú að sér öll- um auglýsingabæklingum og pésum, sem berast frá bókaútgefendum og sem áður lentu í ruslakörfunni. Ætla þeir að kjmna sér efni bækl- inganna og panta sýnieintök af væntanlegum bókum í samráði og samvinnu við kennara, Háskólabókasafn og Bóksöluna. Einnig munu þeir skrifa fréttir af nýjum bókmn í Læknanemann eða Meinvörp. Læknanemar og kennarar, sem þurfa á upplýsingum að halda um nýjar bækur, geta snúið sér til ofangreindra manna. Kennslumálanefnd vill vekja athygli á safni sínu af bókum og bæklingum um læknakennslu. Safnið, sem að vísu er lítið, en þó í örum vexti, er til húsa í félagsherbergi læknanema. Þar er að finna upplýsingar um nýjustu tilraunir erlendis á sviði læknakennslu. Þar er einnig árgangur 1968 af bandaríska tímaritinu Journal of Medical Education. Argang 1969 vantar, en árgangur 1970 hefur verið pant- aður. Þá hefur tímaritið British Joumal of Medical Education verið pantað. Bæði þessi tímarit flytja fróðlegar greinar um læknanám og læknakennslu. Einnig eru þar greinar um próf í læknaskólum, en á því sviði hafa nýlega orðið miklar framfarir. Þama birtast líka auglýs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.