Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 82

Læknaneminn - 01.03.1970, Síða 82
70 LÆKNANEMINN í fyrirlestri um reynslu þeirra í Kaup- mannahöfn af kennslu læknisfræðilegr- ar eðlisfræði og vandkvæðum, sem við var að striða í byrjun. íslenzkir lækna- nemar sóttu ekki þennan mannfund, og fyrirlesari var einskis spurður í fundar- lok. Nefnd hefur verið skipuð til tillögu- gerðar um eðlisfræðikennslu í Lækna- deild H.I. S.S. Brother Surgeons. Eftir Garet Rogers. Gorgi Books, Bashley Road, London, N.W. 2. útgáfa, endurprentuð 1967. 1 þessari sagnfræðilegu skáldsögu er fjallað um ævi og stai-f Hunter bræðr- anna, læknanna Williams og Jöhns. Helzti burðarás sögunnar er lýsing á hinum undarlega persónuleika Johns Hunter, en hann var snjail vísindamað- ur, einkum á sviði líffærafræði. Frá- sögnin er afar viðamikil, nákvæm ald- arfarslýsing, sem mest tekur mið af Lundúnaborg á 18. öld. Þá er einnig lýst starfi og starfsskilyrðum lækna á þessum tímum. Sagan er hrikalega spennandi og má ætla, að taugasterkum fyrsta hluta mönnum kynni að þykja fróðlegt að kynnast sögulegri viðureign Johns Hunter við liffærafræði og meinafræði og hinum ægilegu örlögum, sem hann skóp sjálfum sér í leit að sannleika. Þess má geta, að margir safngripir liffærasafns GÍasgow háskóla eru runnir undan rifjum þeirra Hunter bræðra, og fylgja sumum gripunum sög- ur, sem tíðkast að segja Islendingum, sem stunda líkskuro þar á staðnum. Frá flestum þessum gripum er skiljanlega sagt í bókinni. aegroter The Doctor and the Devils. Eftir Dylan Thomas. G. M. Dent & Sons, Ltd., Aldini House, Bedford Street, London. (Kvikmyndahandrit). Dr. Knox hét líffærafræðingur í Ed- inborg snemma á 19. öld. Hann var afar snjall fyrirlesari og studdist mjög við líkskurð við rannsóknir sínar. Á þessum tíma voru það lög, að ekki mætti kryfja aðra en þá, sem komu úr gálganum. Þrátt fyrir skálmöld, nægði þetta ekki hinum framsækna vísinda- manni og dr. Knox skipti þess vegna við líkræningja og tvo misendismenn, sem myrtu fólk til að útvega efnivið til líkskurðar. Morðingjarnir voru leiddir fyrir rétt og síðan hengdir. Frá- sögnin af athæfi þeirra var skráð í dóms- bækur og þangað sækir Dylan Thomas uppistöðu í þetta hrollvekjandi kvik- myndahandrit. Nöfnum er breytt og ýmsu vikið við, en lýsing aldarfars er einkar skýr og frásögnin lifandi og snjöll um líf og starf liffærafræðings- ins, sem taldi tilganginn helga meðalið, og ill örlög óþokkanna, sem útveguðu honum efnivið til líffærafræðirannsókna. Myndirnar, sem dregnar eru upp í þessu kvikmyndahandriti, eru svo lýsandi, að lesandanum finnst fyrr en varir, að hann sé sjálfur þátttakandi í óhugnan- legum viðburðum hinnar skuggalegu Edinborgar á öndverðri 19. öld. aegroter Biochemical Values in Clinical Medicine. Eftir Robert Duncan Eastham. Htg. John Wright & Sons Ltd., 1967. Sumar bækur eiga sér tilverurétt að mestu vegna þess, að þær komast í vasa. Stærðarinnar vegna er efnið þannig skorið niður, að þær verða óhæfar til lestrar, fjalla ekki um neitt til hlítar og spanna ekki yfir nema hluta af því, sem mann fýsir að vita. Samt kaupir maður fjöldan allan af þess konar bók- um, þyngir sloppa með þessu í nokkra mánuði, hendir þeim síðan upp í skáp eða undir rúm og lítur aldrei í þær framar, en fer að lesa „alvörubækur". Ofannefnd bók er í þessum flokki. Hún er skrifuð af meinafræðingi fyrir „junior medical staff“ og fjallar um meinaefnafræðilegar rannsóknir, niður- stöður þeirra og breytingar á niðurstöð- um við ýmsar aðstæður, sjúklegar og ekki sjúklegar. Helztu biokemiskum rannsóknum, sem gerðar eru á sjúkrahúsum, er raðað í stafrófsröð og gefin eru upp normal- gildi, helztu fysiologiskar breytingar og helztu sjúkdómar, sem geta breytt nið- urstöðum rannsóknarinnar. Þá fylgja einnig tilvitnanir í tímarit. 1 nóvemberlok var verðið kr. 185, eða kr. 1,17 á hverja síðu lesmáls. Utanmál eru 10x18x1 cm og þyngdin 125 g þann- ig, að hún kemst léttilega í sloppvasa hjá stúdent eða í buxnavasa hjá kandi- dat svo lítið beri á. JHJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.