Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 85

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 85
LÆKNANEMINN 71 Hur lákemedlen verkar. Eftir Stellan Ljungberg. tTtgefandi Bokförlaget Prisma. Stockholm, 1967. Þegar vekjaraklukkan stanzar skyndi- lega eða útvarpið þagnar, þá eru það ýmsir, sem óðara byrja að hrista klukk- una eða berja í útvarpið. Þannig hyggj- ast þeir koma því, sem fer úrskeiðis, í samt lag aftur. Slík vinnubrögð þykja álika undarleg í augum úrmakara og útvarpsvirkja eins og ,,tilviljanakennd“ lyfjagjöf í augum sérlærðra í lyfjameð- ferð. Bók þessi íjallar um almenna lyfja- fræði, en höfundurinn er dósent i þeirri grein. Bókin er pappírskilja, um 140 bls. Henni er skipt niður í 14 kafla. Hún er prýdd mörgum, skýrum myndum og er skilmerkilega fram sett. Að mínu viti er bókin góður inngangslestur að lyfjafræðinámi, t.d. fyrst í miðhluta. Sérstaklega eftirtektarverðir eru kafl- arnir um kemíska konfíguration, kvantí- tatíf atriði og farmakóterapí. Aðrir ágætir kaflar eru um íkomu, eiturefna- fræði og klínískt mat á lyfjaverkunum. 1 kaflanum um farmakóterapí er m.a. nefnt boðorðið: Án greiningar — engin meðferð. Meira að segja stendur þar, að munurinn á tannlækni, sem borar í heilbrigða tönn og fyllir hana amal- gami og hins vegar á lækni, er ávísar lyfi við sjúkdómi, sem hann er ekki viss um ao sé til staðar, sé ekki svo ýkja mikill! 1 sama kafla er anzi skemmtilega gerð grein fyrir hinum fimm helztu flokkum lyfjameðferðar: kausal, symptómatísk, palliatíf, súbsti- tutions og prófýlaktísk. ÞDB LÆKNANEMANTJM hafa borizt eftirfarandl rit, og kunnum við sendendum beztu þakkir fyrir hugulsemina: -^- Tumoral Calcinosis with Hyperphosphatemia. A report of a Pamily with Incidence in Pour siblings. Eftir Höskuld Baldursson, M.D., E. Burke Evans, M.D., Warren F. Dodge, M.D., og W. Thomas Jackson, M.D. Sérprentun úr The Jour. of Bone and Joint Surgery, Vol. 51—A, No. 5, bls. 913—925, júlí 1969. Angioneurotic Edema and Deficiency of C’l Esterase Inhibitor in a 61- Year- Old Woman. Eftir Sigurð E. Þorvaldsson, M.D., Richard E. Sedlack, M.D., Gerald J. Gleich, M.D., og Shaun J. Ruddy, M.D. Sérprentun úr Annals of Int. Medicine, Vol. 71, No. 2, ágúst 1969. -^- Sjúkrarúmaþörf. Athugun á sjúkrarúmaþörf £ Reykjavík árið 1970. Einnig tillögur varðandi skipulag sjúkrahúsmála í Reykjavík 1970—1980. Eftir Jón Sig- urðsson, borgarlækni. TAKIÐ EFTIR! Læknadeild hefur fengið heimild til að ráða ritara í hluta úr starfi. Hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir eiginkonu eða unnustu læknanema. Nánari upplýsingar veitir Jónas Hallgrímsson, lækn- ir, Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.