Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 14
Monitor, ný tœkni við yfirsetu í fœðingu - Fósturhjartslóttarrit - (FHRRIT) Arnar Hauksson læknir Shilgreininy Orðið monitor er úr latínu og merkir sá sem minnir á, eða sá sem varar við. I læknisfræði hef- ur orðið fengið sérhæfða merkingu. Þar er það not- að til þess að tákna reglubundna eða samfellda skráningu á lífeðlisfræðilegri starfsemi mannslík- amans. I suma monitora er innbyggt aðvörunarkerfi, sem gefur lil kynna þegar slík starfsemi fer út fyrir eðlileg mörk og hefur þannig tækið fengið sína upp- runalegu merkingu, sá sem varar við. Yfirseta í fteðingu í fæðingu er margs að gæta og margt að skrá, bæði hjá móður og fóstri. Hjá móður mælum við hita, púls, blóðþrýsting og legsamdrátt ásamt leg- hálsbreytingum. Hjá fóstri getum við mælt fósturhreyfingar, önd- unarhreyfingar, fósturhjartslátt og fósturblóðgös. Þessari grein er ætlað að skýra notkun monitors við skráningu fósturhjartsláttar (FHR), en því var minnst á áðurnefnd atriði að þau hafa veruleg áhrif á niðurstöður slíkrar skráningar. Nefnum dæmi: Hitabreytingar móður, einkum hækkaður hili, hafa veruleg áhrif á fóstrið. Tachycardia hjá fóstr- inu er oft fyrsta merki um hita hjá móður og lang- vinn tachycardia getur leitt til acidosis hjá fóstrinu. Ef fylgja er orðin léleg veldur lækkaður blóðþrýst- ingur móður, t.d. sé hún undir sterkum verkja- og deyfilyfjum, í epidural deyfingu og svo framvegis, minna blóðflæði til fósturs og virkar sem álag á það. Hraður púls móður (tachycardia) getur valdið hröðum púls hjá fóstrinu með áðurnefndum afleið- ingum. Við notum hefðbundna mælitækni til að fylgja hita, púls og blóðþrýstingi, hitamæli, blóðþrýstings- mæli og talningu á púls, en háþróuð tæki eru til, sem tengja má beint við móður og fá þannig stöð- uga skráningu á þessum þáttum. Fósturöndunarhreyfingum var fyrst lýst af Boddy og Robinson 1971, sem mælikvarða á vellíðan fóst- Mynd 1. Fósturhjartsláttarrafritun jrá kvið móður íi ; :mt útskrift. Takið eft'r mcngun frá hjartslœtti móður. 12 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.