Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 17
Sendari með mörgum móttökurum, eða margir út- sendarar sem umlykja einn miðlægan móttakara. (Sjá mynd 3 og 4). Rétt er að undirstrika kyrfilega, að samfelld skrán- ing hjartsláttar með hátíðnihljóðritun (ultrasound), er ekki sambærileg við skráningu hjartarafrits (ECG) beint frá fóstri, þar se:n hljóðbylgjurnar koma frá hreyfingu hjartans, en ECG frá rafboð- um hjartans. Stafi hljóðbylgjurnar frá hjartalok- unum líkjast þær í mörgu ECG. En séu þær frá veggjum sleglanna er skráningin ólík ECG. Rétt túlkun á ritinu er Javí eingöngu möguleg að maður skilji uppruna þess. Hátíðnihljóðritun (ultrasound) dugir vel við allar venjulegar hj artsláttarritanir. En í vafa- og áhættutilfellum er ekki neitt nógu nákvæmt nema bein ECG-skráning af kolli barns. lírin áverhaaðfcrð (tnvasiue) við fásturhjartsláttarritun (FHR) 4) Þetta er beint hjartarafrit fósturs (electrocar- diogram, ECG). Það er einungis hægt að fá séu belgir sprungnir, eða sprengja verður belgi til að koma því við. Fram að því verður að nota einhverra áðurnefndra þriggja aðferða. Hér er rafskaut (elec- trode), sem venjulega er spirall eða lítil klemma, fest á fyrirsætan fósturhluta (Mynd 5.) Liggur svo leiðsla yfir í monitorinn. Leiðslan hefur tvöfalt jarðsamband. Hið fyrra er lítið silfurskaut rétt ofan við sjálfan spíralinn og fær það jörð við það að leggjast upp að slímhúðinni í leggöngum móður. Hið síðara er málmplata fest á læri konunnar. Þetta tvöfalda jarðsamband dregur mjög úr öllum trufl- unum, s. s. vegna vöðvahreyfinga eða skjálfta móð- ur. Kerfið metur spennumun móður og fósturs, þar sem rafboð frá hjarta fóstursins ráða mestu. Fæst þannig hjartalínurit beint frá fóstrinu og skráir monitorinn það á strimil. Itafskuul (eleetrode) sett upp Sprengja verður belgi og útvíkkun þarf að vera 1-2 cm, helst meiri. Rafskaulið, löng leiðsla með silfurspíral á endanum, á að skrúfast í höfuð barns- ins. (Mynd 6.) Þessari leiðslu er komið fyrir í mjóu plaströri með handfangi (gripi) á ytri enda, snún- ingsrör (skrúfari) svo hægt sé að sktúfa spíralinn Mynd 4. Hljóðdós frá hátíSni hjartsláltarrita með miðlœgum hátíðni útsendara (transmitting crystal) umkringd 6 mótlök- urum. Þessi hljóðdós er spennt á kvið konunnar þannig að útsendandi tónn beinist að hjarta jóstursins. Erfitt er að staðsetja hana sé konan jeit, legvatn mikið, jóstur mikið á hreyjingu og ej móðir liggur ekki kyrr. „Þá tapast merkin“. fastan. Þessu öllu er svo komið fyrir í öðru röri (leiðara), sem hindrar að vírinn krækist í leggöng- in þegar verið er að setja rafskautið upp. Þreifað er eftir kolli barnsins, leiðararörið lagt milli tveggja fingra og þrýst fast upp að kollinum. Að því búnu er innra rörinu (skrúfaranum) með spíralnum á endanum, ýtt fast fram og snúið einn og hálfan hring og festist hann þá. Þá eru bæði rörin dregin út og eftir situr spírallinn með áföstum vír, sem síðan er tengdur rafskautinu á læri móðurinnar, og þaðan beint yfir í monitor (mvnd 7). Monitorinn telur og skráir fósturhjartsláttinn og skilar honum á þrjá vegu: I fyrsta lagi, með talnaskráningu (digitals). Hjart- sláttarhraði fóstursins, sem tækið endurmetur eftir hvert einasta slag, birtist stöðugt sem tölustafir á Ijósatöflu. læknaneminn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.