Læknaneminn - 01.12.1979, Side 58
A B
Mynd 17. Sphenoid wing meningioma. A: VH. Upptöku-
svæðið er hringlaga, 2-3 cm í þvermál, í regio temporalis.
B: AP. Hér sést óreglulegt eða e. t. v. þríhyrningslaga upp-
tökusvœði neðst vinstra megin, skilst ekki jrá perijerunni
cða basis cranii.
æxlisins necrotiskur og er þá geislavirkni í honum
minni en í jaðrinum (Mynd 16). Fyrir kemur að
hluti jaðarsins er hið eina sem sést og getur þá
verið mjög erfitt að ráða í hvers konar meinsemd
er um að ræða.
Þegar fram kemur á heilaskanni aukin geisla-
virkni, sem virðist vera vegna æxlis, má reyna aS
leiða líkur að nánari greiningu. Meningioma liggja
á yfirborði heilans eða fast við miðlínu og koma
• fram á AP- og PA-myndum í samræmi við það
(Mynd 17). Þau taka TcO^^ jónina vel í sig, koma
yfirleitt fram sem „heitir“ blettir á blóðflæSimynd-
um og á kyrrmyndum, sem teknar eru strax eftir inn-
Mynd 18. Astrocytoma gr. 1-2. A: HH. B: AP. Skannið var
túlkað sem injarct. Einkenni hójust fyrir 5 árum. Skann var
j>á vægt grunsamlegt en talið innan normal marka. Angio-
grajía gaj þá grun um fyrirjerðaraukningu, en endurtekning
4 mán, seinna dró úr þessum grun. Angiografía nú positíj.
gjöf geislavirka efnisins33,33. Yfir 90% meningi-
oma koma fram á heilaskanni.')
Astrocyloma myndast í hvíta efni heilans og sjást
á AP- eSa PA-myndum oft miðja vegu milli mið-
línu og hliðarmarka (Mynd 16 B), eða inn við mið-
línuna og ganga stundum yfir hana. Upptaka er yfir-
leitt góð í astrocytoma af gráðu 3-4, jafnvel ekki
síðri en í msningioma, en oft ber þó á necrotisku
svæði innst, sem mjög sjaldan kemur fyrir i men-
ingioma. Upp undir 90% af þessum æxlum koma
fram á heilaskanni'*. Erfiðara er að fá fram astro-
cytoma af gráðu 1-2. Þau eru hægt vaxandi og
valda tiltölulega lítilli truflun á blood-brain-barrier.
Upptaka í þessum æxlum er því oft mjög lítil. Lög-
un þeirra verður þá oft óregluleg á skanninu og
því hætta á að þau séu tekin sem heiladrep (Mynd
18).
Acousticus neurinoma sjást sem upptökusvæði
upp úr basis cranii, rétt framan við sinus sigmoideus
á hliðarmynd, og nálægt miðlínu á PA-mynd. Þau
eru oft strýtumynduð, og skera sig þannig nokkuð
úr öðrum meinsemdum á þessu svæði. ÞaS virðist
sem þau sjáist best nokkrum klst. eftir að geislavirka
efnið hefur verið gefið inn, og telja sumir að besti
tími sé 2% klst. eftir inngjöf24. Það virðist sem um
80% af þessum æxlum og öðrum æxlum í cerebello-
pontine angle komi fram á skanni23,24. DeLand og
Wagner25 fengu 12 positíf skönn frá 14 sjúklirig-
um með acousticus neurinoma. ASeins tvö þessara
A B
Mynd 19. Medulloblastoma. A: VH. Aukin geislavirkni sam-
jallandi við sinus sigmoideus. B: PA. Ógreinilegt upptöku-
svœði nálœgt miðlínu vinstra megin á móts við sinus trans-
versus og þar neðan við. Carotis og vertebralis angiograjía
var negatif.
48
LÆKNANEMINN