Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Síða 57

Læknaneminn - 01.12.1979, Síða 57
kennandi á yfirborði heilans32, og hámarksflæði fæst á sama tíma í báðum heilahvelum, ef slagæðar eru vel starfandi. Með blóðflæðirannsókn á þannig að vera hægt að sjá mun á heilahimnublæðingu og heiladrepi af völdum blóðskorts. Með blóðflæði- rannsókn er hægt að greina heilahinmublæðingu strax eftir að hún myndast og áður en hún kemur fram á kyrrmyndum. Heilamar (contusiol, haematoma utan höfuð- kúpu o.fl. geta gefið aukna upptöku á skanni, svo að líkist heilahimnublæðingu.8 Upptaka vegna heila- mars hverfur þó fljótlega og má greina það frá heilahimnublæðingu með endurskönnun. Einnig má nota blóðflæðirannsókn til að greina þarna á milli, þar sem hún er yfirleitt eðlileg í contusio og öðrum meinsemdum, sem líkst geta subdural heamatoma á kyrrmyndum. Ileilablœifiny (haenutrrhsiyia eerebri) Heilablæðing kemur sjaldan fram „akút“ á skanni. Hún getur verið regluleg í lögun, en tekur breyt- ingum með tíma líkt og heiladrep. Greiningargeta á henni er fremur lítil, líklega ekki yfir 40%45. Það má villast á henni og heiladrepi, en staðsetn- ing hennar er oft jtarmig, að ekki kemur heim við næringarsvæði ákveðinna arteriugreina. Ef geisla- virka svæðið er t.d. í lobus temporalis, lobus pariet- alis eða aftan til í lobus frontalis skv. hliðarmynd, en nálægt miðlínu á AP-mynd, getur tæpast verið um að ræða næringarsvæði ACM, ACA eða ACP, skv. áður sögðu (Mynd 15). Ekki liggur Ijóst fyrir hvers vegna heiladrep, heilahimnublæðing og heilablæðing koma svona seint fram á skanni. Sennilegt er, að þegar líkaminn reynir að endut'bæta skaðann, eigi sér stað nýmynd- un á háræðum sem eru afbrigðilegar og hleypi Tc04^“ jóninni út í gegnum æðaveggina.19,20 ■ T.xli (ímnours) Æxli eru oftast regluleg í lögun á skanni (kúlu- laga), einkum á hliðarmynd, en lögunin getur ver- ið noklcuð óregluleg á myndum framan- og aftan- frá. Ef æxlið er infiltrerandi getur lögunin verið óreglulegri og líkst heiladrepi. Oft er innri hluti A B Mynd 15. Haemorrhagici cerehri. Sjúklingur veiktist skyndi- lega, kastaði upp, varð sljór og fékk vinstri heljtarlömun. A og B: HH og AP 6 vikum ejtir áfall. Það sést jremur dciuj upptaka, nokkuð regluleg í lögun, 3-4 cm í þvermál ajtan og neðan til í lobus jrontalis og jremst í lobus temporalis ná- lœgt miðlínu í hœgri hemispheru. C-D: Sama, mánuði seinna. Svæðið hejur m'nnkað. Carotis angiografía sýndi fyr- irjerðarauknngu í hœgri h m'sphcru. Eðl legt skann fékksi 4 mán. eftir áfall. A B Mynd 16. Glloblastoma multijornvs jibrosarcomatosum (rej. 13). A: VH. B: AP. Upptaka er minni inni í svœðinu en í jciðrinum. læknaneminn 47

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.