Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 57

Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 57
kennandi á yfirborði heilans32, og hámarksflæði fæst á sama tíma í báðum heilahvelum, ef slagæðar eru vel starfandi. Með blóðflæðirannsókn á þannig að vera hægt að sjá mun á heilahimnublæðingu og heiladrepi af völdum blóðskorts. Með blóðflæði- rannsókn er hægt að greina heilahinmublæðingu strax eftir að hún myndast og áður en hún kemur fram á kyrrmyndum. Heilamar (contusiol, haematoma utan höfuð- kúpu o.fl. geta gefið aukna upptöku á skanni, svo að líkist heilahimnublæðingu.8 Upptaka vegna heila- mars hverfur þó fljótlega og má greina það frá heilahimnublæðingu með endurskönnun. Einnig má nota blóðflæðirannsókn til að greina þarna á milli, þar sem hún er yfirleitt eðlileg í contusio og öðrum meinsemdum, sem líkst geta subdural heamatoma á kyrrmyndum. Ileilablœifiny (haenutrrhsiyia eerebri) Heilablæðing kemur sjaldan fram „akút“ á skanni. Hún getur verið regluleg í lögun, en tekur breyt- ingum með tíma líkt og heiladrep. Greiningargeta á henni er fremur lítil, líklega ekki yfir 40%45. Það má villast á henni og heiladrepi, en staðsetn- ing hennar er oft jtarmig, að ekki kemur heim við næringarsvæði ákveðinna arteriugreina. Ef geisla- virka svæðið er t.d. í lobus temporalis, lobus pariet- alis eða aftan til í lobus frontalis skv. hliðarmynd, en nálægt miðlínu á AP-mynd, getur tæpast verið um að ræða næringarsvæði ACM, ACA eða ACP, skv. áður sögðu (Mynd 15). Ekki liggur Ijóst fyrir hvers vegna heiladrep, heilahimnublæðing og heilablæðing koma svona seint fram á skanni. Sennilegt er, að þegar líkaminn reynir að endut'bæta skaðann, eigi sér stað nýmynd- un á háræðum sem eru afbrigðilegar og hleypi Tc04^“ jóninni út í gegnum æðaveggina.19,20 ■ T.xli (ímnours) Æxli eru oftast regluleg í lögun á skanni (kúlu- laga), einkum á hliðarmynd, en lögunin getur ver- ið noklcuð óregluleg á myndum framan- og aftan- frá. Ef æxlið er infiltrerandi getur lögunin verið óreglulegri og líkst heiladrepi. Oft er innri hluti A B Mynd 15. Haemorrhagici cerehri. Sjúklingur veiktist skyndi- lega, kastaði upp, varð sljór og fékk vinstri heljtarlömun. A og B: HH og AP 6 vikum ejtir áfall. Það sést jremur dciuj upptaka, nokkuð regluleg í lögun, 3-4 cm í þvermál ajtan og neðan til í lobus jrontalis og jremst í lobus temporalis ná- lœgt miðlínu í hœgri hemispheru. C-D: Sama, mánuði seinna. Svæðið hejur m'nnkað. Carotis angiografía sýndi fyr- irjerðarauknngu í hœgri h m'sphcru. Eðl legt skann fékksi 4 mán. eftir áfall. A B Mynd 16. Glloblastoma multijornvs jibrosarcomatosum (rej. 13). A: VH. B: AP. Upptaka er minni inni í svœðinu en í jciðrinum. læknaneminn 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.