Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.12.1979, Qupperneq 49
Heilaskönnun Eysleinn Pétursson eSiásfræðingur Inníiungur A Isótópastofu Landspítalans eru gerðar rarm- sóknir á fólki með geislavirkum efnuni. Meginþátl- ur í þeirri starfsemi er það sem nefnt hefur verið skönnun (á ensku scanning eSa scintigraphy) og hófst áriS 1971 meS því aS AlþjóSakjarnorkumála- stofnun SameinuSu þjóSanna (IAEA) gaf hingaS taeki, svonefndan línuskanna (rectilinear scanner) til þeirra nota. AriS 1978 var svo keypt til Landspítal- ans fullkomnara tæki, svonefnd gammamyndavél (gamma camera) og var hún sett upp í ágúst það ár. Þessum tækjum hefur áSur verið lýst í stórum drátt- um. 1 4,15 ÞaS sem oftast er átt viS meS orSinu skönnun, eSa scintigraphy, er myndataka á líffærum eftir aS geislavirku efni hefur veriS komiS í líkamann (oft- ast inn í bláæS) og stöSugt (stationert) ástand er komiS á, þannig að dreifing efnisins um líkaniann breytist ekki svo að merkjanlegt sé meðan hver mynd er tekin. Er efniS þá annaS hvort tekiS upp að langmestu leyti í líffæri það sem á að rannsaka hverju s'nni, eins og t.d. í lungna-, lifrar- og beina- skönnun, eða að komið er á visst hlutfall milli þéttni efnisins í líffærinu og utan þess, eins og í heilaskönn- un, þar sem þéttnin er meiri í æðum og millifrumu- vökva umhverfis heilann en í heilanum sjálfum. OrSiS scintigraphy er þó víðtækara en þetta. ÞaS sem felst í því er í raun skráning á leiftrum. Upp- runa þess er að leita í því fyrirbrigði, að geislar frá geislavirkum efnum mynda ljósleiftur eða sind- ur (scintillation), þegar þeir lenda á vissum efnum eins og t.d. ZnS eða Nal. Þetta fyrirbrigði gerði frumkönnuöum eins og Curie og Bequerel kleift að telja geislana með því að horfa á leiftrin í smásjá og á þessu byggist enn í dag mæling á geislavirku efni, þótt 'háþróaður rafeindabúnaður hafi nú leyst smásjána af hólmi. Á síðasta áratug hafa komið !il sögunnar hraðvirk tæki, sem gera mögulegt að fylgj- ast með hröðum breytingum á dreifingu geislavirka efnisins í líkamanum og kanna þannig t.d. blóðflæöi gegnum hjarta, heila og fleiri líffæri. Mest notuð slíkra tækja til alhliða rannsókna á ýmsum líffær- um eru gamma-myndavél og tölva, samtengd.1 -,1(i Haustið 1979 var tölva tengd gammamyndavélinni á Landspítalanum, sem áður var nefnd. Þannig nær orðið scintigraphy yfir bæði „kyrr- ar“ ( statiskar) rannsóknir, þar sem stöðugt ástand er komið á, og rannsóknir, þar sem fylgst er með breytingum (flow studies eða dynamic studies). „Scintigraphy“ er svo aftur hluti af stærri grein, sem á ensku nefnist „nuclear medicine“ og er sums staðar sérfræöigrein innan læknisfræðinnar og er víðast stunduð bæði af læknum og eölisfræðingum. 1 lok þessa inngangs er hér með lýst eftir góðum íslenskum heitum á „scintigraphy“ og „nuclear medicine“. Almennt Þau líffæri, sem einkum hafa verið skönnuð á Landspítalanum, sem og annars staðar í heiminum, eru hedi, lifur, milta, lungu, liðir og skjaldkirtill. Sjaldnar eru skannaðir briskirtill og munnvatns- kirtlar og stöku sinnum er leitað að ígerð eða æxli í ýmsum líffærum, einkum í abdomen, með ísótópn- um 67Ga. Segja má að flæöisrannsóknir hafi verið stundaöar hér allt frá byrjun að því leyti, að fylgst hefur veriS með rennsli geislavirks albumins og seinna 11:1IN-DTPA (diethylene-triamine-penta- acetic ac:d) um mænuvökva (CSF) á nokkurra klst. fresti allt upp í 3 sólarhringa eftir að ísótópnum hefur verið sprautað inn í mænugöng í mjóhrygg (cisternographia). Einnig má segja að mæl- ing á upptöku geislavirks joðs (131I) í skjaldkirtil- inn, sem stunduð hefur verið hér síðan 1960, sé í eðli sínu flæðisrannsókn, því að athuguð er breyt- læknaneminn 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.