Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Side 70

Læknaneminn - 01.12.1979, Side 70
uremia, nephrotiskt syndrome, hypertension, og jafn- vel krónísk nýrnabilun er þekkt sem afleiöing. Ein- kenni frá miðtaugakerfi, krampar, lamanir og coma er mjög sjaldgæft. Horfur eru mjög góðar ef ekki eru einkenni frá nýrum. Endurtekning einkenna (recidiv) eru þekkt allt upp í 1—1)4 ár eftir að sjúklingur veikist fyrst, en nýrnasjúkdómur getur staðið í mörg ár, ef á annað borð er til staðar. Meðferðin byggist fyrst og fremst á almennum atriðum og svo sem vökvagjöf ef sj er þurr, blóð- gjöf ef blæðingar eru miklar (mjög sjaldgæft að blóðgjafir þurfi), útrýmingu sýkinga ef einhverjar eru (t.d. streptococcal tonsillitis, sem oft er undan- fari). Salycylöt má gefa við verkjum. Steroiðar eru gefnir ef einkenni eru mjög svæsin frá meltingar- færum eða miðtaugakerfi. Prednisone 1—2 mg/kg- /dg dregur mjög úr blæðingum frá meltingarvegi sem og einkennum. Nýrnabólgur hafa hins vegar ekki svarað steroida meðferð. Eftir á að hyggja hefði verið rétt að meðhöndla okkar sjúkling með sterum, en þar sem greining vafðist fyrir okkur var það ekki gert. Sjúklingur- mn nafði atypisk útbrot, engin liðeinkenni, engin nyrnaeinkenni eða MTK einkenni. Það var ekki iyrr en telpan var orðin góð í maganum að dæmi- gerð útbrot komu fram á fótum hennar. Þá var henni gefin antibiotica, þar sem sepsis kom til greina, svo og gefin i.v. vökvi þar sem hún var þurr viðkomu. Telpan var svo albata ca. 10 dögum eftir innlögn og nú þrem mánuðum eftir innlögn hefur ekki komið recidiv. HEIMILDIR: 1. Meadow, S.R., Clasgow E.F., White R.HR., Moncrieff, M.W. Cameron J.S., OGG C.S. Scbönlein-Hena Nephritis, Quanterly Journal of Medicin Nev/ Serics, XLI, No. 163 pp. 241-258, July 1972. 2. 3. Per Henrinlysson, Ulla Hedner, Jnga Marie Nilsson, Factcr XIII in Henoch-Schönlein purpura. Acta Ped. Scand 66: 277 1977. 4. Nclscn's Textbcck of Pediatrics 1975, pp. 237-239. Heilaskönnun Framh. af bls. 54. 33. Cowan R.J. et al.: Value of the Routine Use cf the Cerebral Dynamic Radioisotope Study. Radiology 107, 111-116, 1973. 34. Gize R.W. et al.: Brain Scanning in Multiple Sclerosis. Radiology 97, 279-299, 1970. 35. Sheldon J.J. et al.: Dynamic Scintigraphy in Intracranitl Meningiomas. Radiology 109. 109-115, 1973. 36. Valenstein et al.: Schilder’s disease, Pcsitive Brain Scan. JAMA 217. 1699-1700, 1971. 37. Bennahum D.A. et al.: Brain Scan Findings in Ceníral Nervous System Involvement by Lupus Erythematcsus. Ann. Int. Med. 81, 763-765, 1974. 38. Stewart A. and Basten A.: Lupus Erythematosus and Brain Scanning. Ann. Int. Med. 83, 733-734, 1975. 39. Landman S. et al.: RadionucLdes in the Diagnosis c( Arteriovenous Malfonnations cf the Brain. Radicicgy. 108, 635-9, 1973. 40. Hurley P.J. Effect cf Craniotomy on the Brain Scan Related to Time Elapsed after Surgery. J. Nucl. Med. 13, 156-158, 1973. 41. Stevens J.S. and Mishkin F.S.: Abnormal Radionuclide Cerebral Angiograms and Scans Due Seizures. Radiclogy 117, 113-115, 1975. 42. Waltimo O. et al.: Brain Scanning in Detection oi Intracranial Arterio-venous Malformations. Acta Neurol. Scandinav. 49, 434-442, 1973. 4-3. Marty R. and Cain M.L.: Effects of Corticosteroid (Dexamethaesone) Administration on the Brain Sean. Radiology 107, 117-121, 1973. 44. Fischer K.C. et al.: Tmproved Brain Scan Specificity Utllizing 99mTc-Pertechnetate and 90mTc(Sn)-Diphosþ- honate J. Nucl. Med. 16, 705-708. 1975. 45. Buell U. et al.: Sensitivity of Computed Tomography and Serial Scintigraphy in Cerebrovascular Disease. Radiology 131, 393-398, 1979. 46. Buell U. et al.: Computerized Transaxial Tomography and Cerebral Serial Scintigraphy in Intracranial Tumors Rates of Detection and Tumor-Type Identification: Concise Communication. J. Nucl. Med. 19, 475-479, 1978. 47. Kint E.E. et al.: Sensitivity of Radionuclide Brain Scan and Computed Tomography in Early Detection of Viral Meningoencephalitis. Radiology 132, 425-429. 1979. 48. Fordham E.W.: The Complementary Role of Computeri- zed Axial Transmission Tomography and Radionuclide Intaging of the Brain. Sem. Nucl. Med. 7. 137-159. 1977. 56 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.