Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Síða 46

Læknaneminn - 01.12.1979, Síða 46
ÍVITNUÐ RITVERK: 1. Fitch, WM, Margoliash E, Science 155, 279, 1967. 2. Mitchell, P. Nature 191: 144-148, 1961 og Biol. Rev. 41: 445-502, 1966. 3. Lehninger, A.L., Biochem. J. 119, 129, 1970. 4. Evans, I, Egilsson V, Wilkie, D, f „Genetics, biogenesis and bioenergitics of mitochondria“ (ed. Banlow etal. Walter de Griiter, Berlín, 1976. 5. Gause G.F. Adv. Appl. Microbiol. 9, 69 (1967). 6. Evans I, Wilkie D, Genet. Res. Gamb. 27, 89 (1976). 7. Wilkie D, Methods in Cell Biclogy XII, 353-372, 1975. 8. Roodyn D, Wilkie D, The Biogenesis of Mitochondria, Methuen, London, 1968. 9. Carafoli E, Biochem. Soc. Symp. 39, 89 (1974). 10. Mahler H, Lin CC, Biochem Biophys ResComm 83 (3), 1039, (1978). 11. Warburg 0, Science, 123, 309, 1956 12. Gause GF, Biol. Rev. 34, 348, 1959. 13. Nagai S, Yanagishima N., Nagai H, Bacteriol Rev. 25, 404, (1961). 14. Graffi A. Z. Krebsforch. 49, 477-495 (1940). 15. Egilsson V, Evans I, Wilkie, Molec. gen. Genet. 174, 39 (1979). 16. Egilsson V, Cell Bicl. Int. Rep. 1 (5), 435, (1977). 17. Bygrave F., Biol. Rev. 53, 43 (1978). Frumurannsóknir Framh. af bls. 6. Góðkynja æxli láta í té lítið af frumum við ástungu og við bólgur fást bólgufrumur eða gröftur. Af spurningunum, sem vakna í sambandi við nál- sýnistöku eru þessar þrjár helstar: Er þetta sársaukafullt? Er þetta hættulegt? Er þetta örugg greining? Þessu má svara sem svo, að sársaukinn er eins og af annarri sturrgu með fínni nál og er því venju- lega ekki ástæða til staðdeyfingar. Nokkur mismun- ur er á svæðum og t.d. er mjög óþægilegt fyrir sjúklinga við stungu á supraclavicular-svæði ef hitt er á plexus brachialis. Sálræn áhrif hafa sitt að segja og fólk kvíðir oft mjög fyrir nálstungu. Ekki er vert að láta sem nálarstungur séu hættu- lausar, en því fíngerðari sem nálin er, þeim mun minni líkur eru fyrir blæðingu. Nokkurt mar getur komið eftir stunguna, en meiriháttar blæðingar t.d. frá æxlinu þekkjast varla. Fátítt er að bólga sái sér út í nálarfari og þrátt fyrir ítarlegar athuganir hefur ekki þótt frágangssök að stinga í hin illkynjuðustu æxli af ótta við dreifingu meinsins. Ein viðsjárverð- asta hættan, sem sjúkingar eru lagðir í, er nálar- þræðing í lunga, þar sem möguleiki er að nálin lendi í að opna milli loftvega og lungnaæðar og valda lofítappa í æðinni. Varðandi öryggi greining- ar skal það ítrekað, sem talið var upp hér að fram- an, að markviss sýnistaka, natni við frágang sýnis- ins og reynsla í úrlestri, eru undirstaða réttrar nið- urstöðu í frumurannsókninni. Góð samvinna klin- iskra lækna og meinafræðinga er tryggir best vel- farnað sjúklinganna. Astunguaðferðin er hand- hæg til fyrstu sorteringar meinsemda, sem síðan má staðfesta með vefjagreiningu, ef þurfa þykir. Astunguaðferðin hefur opnað dyr rannsóknastof- anna fyrir meinfræðinga og geta þeir nú komið mjög til móts við þarfir kliniskra lækna og stuðlað að skjótari og markvissri úrlausn margra vanda- mála sjúklinga með fyrirferðaraukningu í ein- hverju líffæri. Meðferð brjóstkrobbo Framh. af bls. 25. Cytctoxisk meðjerð: Tonney DC. Combined chemctherapy and surgery in breast cancer: A raview. Cancer 1975; 35:881-892. Weiss RB, De Vita VT. Multimodal primary cancer treat- ment (Adjuvant chemotherapy): Current results and íuture prospects. Annals of Jnternal Medicine 1979; 91:251-260. Legha SS, Euzdar AIJ, Smith TL, Iícrtcbagyi GN, Swen- erton KD. Blumenschein GR, Gehan EA, Bodey GP, Frei- reich EJ. Ccmplete remissions in metastatic breast cancer treated with combination drug therapy. Annals of Internal Medicine 1979; 91:847-852. Bonadonna G. Adjuvant combination chemotherapy foi operable breast cancer - five vear results. Cancer topics 1980 : 2:Jan/Feb. 1980. 4. 36 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.