Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.12.1979, Blaðsíða 36
un steroid hormóna í orkukornum fruma í nýrna- hettuberki og kynkirtlum. Dæmi má gefa til að sýna hinn nána skyldleika allra prókarýótískra elementa, sjá töflu 1. TAFLA 1 Prote'n-íramleiðsla á ríbósómum - áhrif lyfja: / prókarýótískum elementum: / evkcrýótískum elementum: bakteríum, (þ.e. öll prótein- blágrœnum framleiðsla þeirra þörungum, önnur en í mító- mítókondríum, kondríum og grœnu-kornum grœnu-kornum chlorampheniccl stöðvast ótrufluð erythrcmycin stöðvast ótrufluð cycloheximide ótrufluð stöðvast emetine ótrufluð stöðvast Hvtiðan upplýsinyar eru fengnar Hvaðan koma upplýsingar um orkukorn? og hvernig? Itarlegt svar yrði langt. betta verður stutt. Ymist er til þessa notazt við 1) vef, eða 2) einfrumu- módel, t. d. gerfrumu (Saccharomyces cerevisiae, baker’s yeast), 3) ,,einangraðar“ mitochondriur, þ.e. frumurnar hafa verið brotnar upp; og má síðan að- skilja „mitochondria fractionina“ í skilvindu. Erfðafrœði orkukorna hefur mest verið könnuð á gerfrumum, og Neurospora (sveppur), einnig á frumdýrum s.s. Paramecia. Ondun hefur helzt verið könnuð á einangruðum orkukornum, einkum úr spendýravefjum; lifur, hjarta. Allmikið hafa þó verið notaðar heilar frum- ur, s.s. get frumur. Jón-sýsla er einkum stúderuð á einangruðum orkukornum vefjafruma s.s. úr lifur og hjarta. Könn- un á efnasamsetningu orkukorna er og fyrst og fremst gerð á einangruðum mitochondrium úr vef, einkum úr lifur. Gerð orkukorna —— helztu þtettir (Sjá mynd 3). Innhimna orkukorns er efnafræðilega í aðalatr- iðum lík öðrum himnum frumunnar. Þó hefur hún ýmis sérkenni og er það rætt síðar. Innhimna orku- Uthimna Bil á milli himna Innhimna Innrúm (matrix) Cristae Mit - DNA Ríbósóm f mítókondrium Mynd 3. Mitókondria. 28 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.