Læknaneminn - 01.12.1979, Page 61
A B
Myncl 20. Mult'ple metastases jrá jlögiiþekjukrabbameini, í
lungcc. A: HH. Upptökublettur sést neðarlega í lobus jron-
'trVs. 3: PA. Upptökublettur sésl rétt vinstra megin við mið-
línu, nokkru jyrir ojan sinus transversus.
æxla sáust á angiographiu, 3 á loft-encephalographiu,
2 sáust á cisternal myelographiu og 3 á tomographiu.
Ependymoma taka geislavirka efnið yfirleitt vel í
sig, ef þau liggja utan vökvahólfa heilans. Æxli,
sem eru algerlega inni í vökvahólfunum (intra-
ventricular tumours) koma sjaldan fram á heila-
skanni.
ítfciiinörj) (metastasvs)
Ef óeðlileg upptaka sést á fleiri en einum stað á
heilaskanni, má gera ráð fyrir að um meinvörp sé
að ræða, einkum ef þessir blettir eru reglulegir í
lögun og vel afmarkaðir (Mynd 20). Meinvarp í
heila kemur þó oft fram sem einstök (singuler)
meinsemd og verður þá ekki ráðið af skanninu einu
hvort um sé að ræða frumæxli eða meinvarp (Mynd
211. Meinvörp í heila eru mjög misæðarík og upp-
Mynd 21. HH. Upptökusvœði ajtarlega í lobus frontalis hjá
sjúklingi með small cell cancer í lunga. Sennilega meinvarp.
Mjög líkt útlits og glioblastomað á mynd 16.
Mynd 23. Meningitis. PA.
Dreijð upptaka mjög peri-
jert hœgra megin.
Mynd 24. VH. Upptaka í
regio temporalis. Klínik og
mœnuvökvi bentu eindregið
til meningo-encephalitis, en
veirutítrun var neikvœð.
taka í þeim er mismikil eftir því. Oft eykst upptak-
an eftir því sem lengra líður frá inngjöf5.
Sterameðferð (corticosteroids) virðist draga
verulega úr upptöku í meinvörpum (og öðrum mein-
semdum), sennilega vegna þess að oedem minnk-
ar2 6,4 3_ Jþessi áhrif geta komið fram innan 24 klst.
frá því að meðferð er hafin. Þetta getur valdið því
að meinsemdirnar komi ekki fram á skanninu, og
því er nauðsynlegt að skanna áður en sterameðferð
er hafin.
ítfvrH í heila (abscessus ccrehri)
Hátt í 100% ígerða af völdum sýkla koma fram
á skanni, og virðist skannið ásamt ventriculographiu
LÆKNANEMINN
49