Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1979, Side 66

Læknaneminn - 01.12.1979, Side 66
B Mynd 29. Aneurysmci. AP. Staðsetningin er öllu nœr mið- línu í skanninu (A) en angíigrajíunni (B), og vekur þetta nokkurn grun um að blœðing haji átt sér stað. Vafuskönn (equivocal seans) Að sjálfsögðu koma alltaf fram vafaskönn, þ. e. skönn, sem ekki verður sagt um með vissu, hvort eru óeölileg eða ekki. Geislavirkni er í eðli sínu „statistiskt“ fyrirbæri og næmi mælitækisins getur verið mismunandi frá einum stað til annars. Þótt bornir séu saman tveir nálægir staðir á sömu mynd af eðlilegum heila, verður fjöldi geisla því nánast aldrei alveg sá sami á báðum stöðum. Stundum verður það matsatriði, hvori eigi að telja muninn svo mikinn, að um óeðlilegt ástand sé að ræða. I þessu efni getur tölvan, sem tengd er við gamma- myndavélina hjá okkur, komið að miklu gagni. Bæði er með henni hægt að fá í tölum muninn milli ein- stakra svæða, og einnig má auka kontrast á mynd- unum. Dæmi um þetta seinna má sjá á mynd 32. Annaif 1 öllu, sem sagt hefur verið um heilaskönnun hér að framan, er undirskilið að notað sé geislavirka efnasambandið 09mTcO4";“. Menn hafa reynt að auka bæði næmi og mismunagreiningu með því að nota önnur efni jafnframt. Ekki er hægt að fara út í þá sálma hér. Rétl skal á það minnst, að allvel hef- Mynd 30. VH. A: Oreglulegt svæði með vægt aukinni geisla- virkni á regio parietalis. B: A Rtg.ihynd aj cranium má sjá að aðgerð hefur verið fram:n á þessu svæði (jyrir 17 árum). 52 LÆKNANE M INN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.