Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 73
Sjúkratilfelli 3
Þó að hún hafi verið með háan hita var hún tvímælalaust
með einkenni hækkaðs innankúpuþrýstings, þ.e.
meðvitundarleysi, höfuðverk og víkkað Ijósop hægra
megin. Auðvitað verður ávallt að meta þetta eftir
kringumstæðum og ef það er engin aðstaða til að gera
mænuástungu eða taka blóðræktun, t.d. út á landi, þarf að
gefa Rocephalin í æð eða vöðva sem fyrst.
Það nýjasta í meðferð bakteríu heilahimnubólgu er að
fylgjast náið með innankúpuþrýstingi til að bæta blóðflæði
til heilans. Nokkrar rannsóknir hafa leitt í Ijós að það bæti
lífslíkurog horfurhjá börnum með bakteríu heilahimnubólgu.
Flestar þessar rannsóknir eru litlar í sniðum og eru ekki
hannaðar með þá rannsóknarspurningu í huga hvort
stöðugar mælingar á innankúpuþrýstingi bæti lífslíkur eða
horfur. Ábending fyrir þessu er því enn óljós og er þetta
ekki komið inn í klínískar leiðbeiningar (16).
Þessi grein er birt með góðfúslegu leyfi viðkomandi sjúk-
Hngs og fjölskyldu hennar, og fá þau bestu þakkir fyrir það.
Einnig bestu þakkir til Ólafs Thorarensen barnalæknis fyrir
yfirlestur greinarinnar og góðar ábendingar.
Heimildir:
1. Van de Beek, D, de Gans, J, Spanjaard, L, et al. Clin-
ical features and prognostic factors in adults with bact-
erial meningitis. N Engl J Med 2004; 351:1849.
2. Durand ML; Calderwood SB; Weber DJ; Miller SI;
Southwick FS; Caviness VS Jr; Swartz MN. Acute bacterial
meningitis in adults. A review of 493 episodes. N Engl J
Med 1993 Jan 7;328( 1):21-8.
3. Aronin SI; Peduzzi P; Quagliarello VJ. Community-
acquired bacterial meningitis: risk stratification for adverse
clinical outcome and effect of antibiotic timing. Ann Intern
Med 1998 Dec l;129(ll):862-9.
4. Jóhannsdóttir IM, Guðnason Þ, Lúðvígsson P, Laxdal Þ,
Stefánsson M, Harðardóttir H, Haraldsson Á. . Heilahimnu-
bólga af völdum baktería hjá eins mánaðartil 16 ára göml-
um börnum á þremur barnadeildum á íslandi. Samantekt
áranna 1973-2000. Læknablaðið 2002;88:391-97.
5. Sóttvarnarlæknir. Góður árangur meningókokkabólu-
setningar. Farsóttafréttir 2006;1:2.
6. Jónsdóttir KE, Hansen H, Arnórsson VH, Laxdal Þ,
Stefánsson M. Ungbarnabólusetning á íslandi gegn Haem-
°philus influenzae af hjúpgerð b. Árangur eftir sex ára
notkun PRP-D (ProHIBiT®). Læknablaðið 1996; 82: 32-8.
7. Sigurðardóttir B, Björnsson ÓM, Jónsdóttir KE, Er-
lendsdóttir H, Guðmundsson S. Heilahimnubólga af völd-
om baktería hjá fullorðnum á íslandi. Yfirlit 20 ára. Lækn-
ablaðið 1995; 81: 594-604.
8. Hussein, AS, Shafran, SD. Acute bacterial meningitis
'n adults. A 12-year review. Medicine (Baltimore) 2000;
79:360.
9. De Gans, J, van de Beek, D. Dexamethasone in adults
with bacterial meningitis. N Engl J Med 2002; 347:1549.
10. Lindvall P, Ahlm C, Ericsson M, Gothefors L, Naredi S,
Koskinen L-OD. Reducing intracranial pressure may
increase survival among patients with bacterial meningitis.
Clin Infect Dis. 2004;38 :384 -390.
11. Smith ES, Amin-Hanjani S. Evaluation and
management of elevated intracranial pressure in adults.
www.Uptodate.com.
12. Grande PO. The "Lund Concept" for the treatment of
severe head trauma - physiological principles and clinical
application. Intensive Care Med. 2006 Oct;32(10):1475-
84.
13. Van de Beek D; de Gans J; Tunkel AR; Wijdicks EF.
Community-acquired bacterial meningitis in adults. N Engl
J Med. 2006 Jan 5;354(l):44-53.
14. Coyle PK. Glucocorticoids in central nervous system
bacterial infection. Arch Neurol 1999; 56: 796-801.
15. Mclntyre PB, Berkey C, King SM, Schaad UB, Kilpi T,
Kanra GY, et al. Dexamethasone as Adjunctive Therapy in
Bacterial Meningitis. JAMA 1997; 278: 925-31.
16. Folafoluwa O. Odetola, MD, MPHa, John M. Tilford,
PhDb and Matthew M. Davis, MD, MAPPC. Variation in the
Use of Intracranial-Pressure Monitoring and Mortality in
Critically III Children With Meningitis in the United States.
Pediatrics 2006; 117: 1893-1900.
Læknaneminn 2007 73