Læknaneminn - 01.04.2007, Side 80

Læknaneminn - 01.04.2007, Side 80
Á kantinum í Kenýa Sigga að bólusetja barn fannst okkur samt að versla á risastórum útimörkuðum þar sem fólk seldi alls konar varning sem oftast var heimagerður. Við vorum iðulega eina hvíta fólkið á þessum mörkuðum og vöktum mikla athygli. Markaðsferðirnar gengu yfirleitt vel, nema kannski í eitt skiptið, þegar lögreglan hleypti af viðvörunarskotum í nágrenni við okkur vegna ólöglegra götusala - þá vorum við nú örlítið smeykar en hertum svo bara upp hugann og héldum áfram að versla Vaka á læknastofu Árdís skipti á peysu og teppi við Masai-mann njóta þess að kúka í fínu klósettin þeirra. Gleymist seint. Fyrir ferðina fengum við tilheyrandi bólusetningar og kynntum okkur einnig rækilega hvað bæri að varast til að halda sem bestri heilsu á meðan á dvölinni stæði. Moskítóflugurnar eru varasamar og eru þær helst á sveimi í myrkri og í Ijósaskiptunum. Okkur var ráðlagt að klæðast Ijósum fötum því flugurnar sækja víst síður í Ijóst og eins að reyna að hylja sem mesta húð þegar rökkva tekur. Við fengum hádegismat á heilsugæslustöðvunum marglit teppi og útskorna ebóní fíla! Einn eftirmiðdaginn ákváðum við að fá okkur fléttur í hárið og veltumst því inn á næstu hárgreiðslustofu í greiðslu. Þar máttum við svo sitja næstu fjóra tímana með höfuðið reigt aftur og sex flissandi hárgreiðsludömur á höfðinu að flétta og flétta. Þetta var mjög sniðug lífsreynsla sem gleymist seint. Okkur fannst líka mjög sniðugt þegar við ákváðum að skella okkur á Hilton hótelið eftir vinnu og sátum þar og horfðum á ríkisbubbana troða í sig en okkar aðal ásetningur var að Moskítóáburð með DEET er gott að bera á hendur og fætur bæði að morgni fyrir Ijósaskipti og eins á kvöldin. Á nóttunni pössuðum við okkur svo alltaf að vera rammlega vafðar inn í flugnanet sem einnig var þáttur í baráttunni við herskáar moskítóflugurnar. Allt vatn er nauðsynlegt að sjóða fyrir neyslu og kranavatnið er ekki einu sinni nothæft til tannburstunar. Grænmeti er varasamt að borða þar sem það er oftast vökvað á ökrunum með skólpvatni og eins skolað með kranavatni. Ávextir með hýði eru hættulausir Árdís skoðar sykursýkissár Sigga fyrir utan læknaherbergi 80 Læknaneminn 2007
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.