Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 115

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 115
Rannsóknargrein Zygote i Blastocyst I Skln cetis Neuron Plgment Cardlac Skeletal Tubule cell Red Smooth Pancreattc Thyrold Lung cell Sperm Egg of of braln cell muscle muscle ot the blood muscle cell cell {ah/eolar epldetmls cells kldney cells (In gut) cell) Mynd 1. Stofnfrumur úr fósturvísi mynda allar vefjagerðir líkamans. Fengin af heimasíðu New Eng J Med (http://content.nejm.org). afar hættuleg fyrir sjúklinga nema beitt sé stífri ónæmisbælandi meðferð. Athyglisverð leið til að sneiða hjá þessari hættu er einræktun í lækningaskyni (therapeuticcloning). Markmið þeirrar tækni er að fá fram ósérhæfðar stofnfrumur með sama erfðamengi og sjúklingurinn. Út frá slíkum frumum væri svo ef til vill hægt að rækta vef sem gæti verið græddur í viðkomandi einstakling enda ígræðslan ekki með fyrrnefndar framandi yfirborðssameindir (3). í grófum dráttum snýst aðferðin um að flytja kjarna úr tvílitna líkamsfrumu sjúklings yfir í kjarnalausa eggfrumu (sjá mynd 2). Miklarvonireru bundnarvið þessa tækni og má sem dæmi nefna að henni hefur verið beitt með góðum árangri í músum með framkölluð Parkinson lík einkenni (4). Rannsóknir sem þessar hafa verið umdeildar víða um heim. í desember 2006 vareinræktun í lækningaskyni leyfð í Ástralíu en slíkar rannsóknir hafa verið leyfðar í Bretlandi um hríð. Vandamálið er að með þessari tækni er það fræðilega mögulegt að koma einræktuðum fósturvísi á Diferert/atton o( NT-ESCs Establtstmert of an autologous NT-ESC tine Nudaar transter blastocyst Reconstructed embryo (orms pfonuctear-tike nucfei Paíient donor ce( unöergoes nudear reoroaramrnina Lðrge soale productkm of dílerentíatad NT-ESCs Patient dcnor cell fused Rertioral of donor into donor cytoplast gene'ic material Mlloocyte Site-specíic irjectinn of autotcgous cells sotaaon of an epitreiial fibroblast cell line Donor Mynd 2. Einfölduð mynd af helstu skrefum einræktunar í lækningaskyni. Fengin úrgrein Hall Vj etal. Stem Cells. 2006 Jul;24(7): 1628-37 Læknaneminn 2007 1 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.