Læknaneminn - 01.04.2007, Page 119

Læknaneminn - 01.04.2007, Page 119
Rannsóknarqrein Mótefnalitanir Örvun Ósérhæfðar ES frumur Sérhæfðar ES frumur (hjartavöðvafrumurl BMP - Id1 - Oct4 Idl - a-actinin TGF(5 - Smad2 - Oct4 Smad2 - a-actinin Activin -* Smad2 - Oct4 Smad2 - a-actinin Tafla 4 NiðurstöÖur Vel gekk að rækta stofnfrumur með ofangreindum aðferðum. Alls voru útbúnir 108 EB sem voru örvaðir með mismunandi vaxtarþáttum og myndaðir í Confocal leysismásmjá. Hver litun var endurtekin a.m.k. í þrígang á rannsóknartímabilinu. Mótefnalitanir Dæmi um sýni sem litast jákvætt fyrir FITC og Cy3. Sýni voru unnin á þann hátt að bylgjulengdir voru aðgreindar fyrir hvern lit og síðan skeytt saman til að fá heildarmynd (mynd 4). Áðuren mótefnalitanirfóru fram voru lituð viðmiðunarsýni m.t.t. sértækni mótefna og stillinga Confocal smásjár hvað varðar greinanlegar bylgjulengdir. Til að ganga úr skugga um að upphaflegar frumur væru í raun ósérhæfðar stofnfrumur þá voru þær litaðar til að greina Oct4 m, sem greinist eingöngu á ósérhæfðum frumum (mynd 5). Mynd 4 A. Topro litar frumukjarna bláa B. Cy3 litast með rauðum lit C. FITC litast með grænum lit D. Skörun á Cy3 og FITC verður gulleit & 1 Mynd 5. Ósérhæfðar ES frumur litast jákvæðar fyrir Oct4. A JT Ifc, B c D r", i ■■ % ' Mynd 6. Hjartavöðvafrumur örvaðar með BMP4 A. Topro jákvæðir kjarnar B. Idl jákvæðar frumur C. Frumur litast jákvæðar fyrir a-actinin D. Samsett mynd Niðurstaðan er í örstuttu máli sú að mótefnalitanir gefa til kynna að BMP hluti TGF-beta boðleiðarinnar er tjáður í ferlinu þegar ósérhæfðar mES frumur sérhæfast í hjartavöðvafrumur. Umræða Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að mótefnalitanir gefa til kynna að BMP boðleiðin sé virkjuð við myndun hjartavöðvafrumna úr stofnfrumum úr fósturvísum músa. Samspil ræktunarskilyrða og innanfrumuboðkerfa er þó flókið og er nauðsynlegt að rannsaka málið frá öðrum sjónarhornum til að hægt sé að slá því föstu að boðleiðin sé sannarlega virkjuð, t.d. með western-blot rannsóknum og greiningu RNA-þátta. Á rannsóknartímabilinu komu fram sláandi svæði í sumum ræktunarskálum. Athugun á takti/tíðni þeirra og samanburður við niðurstöður mótefnalitana vekur í raun upp fleiri spurningar en hún svarar. Erfitt reyndist að bera saman tilvist sláandi hjartavöðvafruma við niðurstöður Læknaneminn 2007 / / 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.