Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 120

Læknaneminn - 01.04.2007, Síða 120
Rannsóknarqrein mótefnalitanna. Það að fram komu sláandi svæði er afar athyglisvert út frá klínisku sjónarmiði, þ.e. gagnvart mögulegri framtíðarnýtingu stofnfrumna við meðferð hjartabilunar í kjölfar dreps í hjartavöðva. Ekki tókst að sýna fram á tölfræðilega marktæk tengsl fjölda sláandi svæða og tíðni/takts við útkomu mótefnalitana. Tilvist slíkra svæða veldur þó ýmsum heilabrotum. Ljóst er að svonefndar gangráðsfrumur (pacemaker cells) sem endurskauta sig sjálfar hafa myndast í skálunum. í tveimur skálum kom þó fram óreglulega óreglulegur sláttur, líkt og í gáttaflökti. Erfitt er að útskýra það fyrirbæri, þ.e. þó að stakt sláandi svæði myndi innihalda marga gangráðs frumnahópa með mismunandi tíðni þá ætti heildarútkoman engu að síður að vera óreglulega reglulegur sláttur. Margt bendir til þess að grundvöllur sé fyrir því að rannsaka nánar þá lækningamöguleika sem ef til vill felast í klíniskri notkun vefja sem ræktaðireru útfrá stofnfrumum úr fósturvísum. Vitað er að allir vefir líkamans eiga uppruna sinn að rekja til þeirra enda hafa rannsóknir sýnt fram á að í frumurækt geta þær sérhæfst í frumur frá öllum þremur kímlögum (29). í Ijósi þessa gætu rannsóknirá ósérhæfðum stofnfrumum fræðilega haft mikið gildi fyrir sjúklinga sem þjást af margs konar vefjarýrnunarsjúkdómum. í því sambandi ber að athuga að almennt eru rannsóknir afar skammt á veg komnar og ýmiss konar hindranir á veginum sem liggur að mögulegri klínískri notkun frumnanna. Fyrst þarf að þróa aðferðir til að rækta æskilegar frumur á öruggan hátt og er ein af forsendum þess aukinn skilningur boðkerfum frumnanna í sérhæfingarferlinu. Almennt er viðurkennt að músamódel henta ágætlega til slíkra rannsókna enda búið að sýna fram á að yfir 90% erfðamengis mannsins og músarinnar hefur varðveist frá síðasta forföður. Ef öruggar frumuræktunaraðferðir verða þróaðar þá eru framundan flókin ónæmisfræðileg vandamál ef ætlunin er að framkvæma ígræðslu tiltekinna frumna út frá fósturvísi sem tengist sjúklingi ekki erfðafræðilegum böndum, þ.e. allogenic ígræðsla. Mörg vandamál mætti forðast ef hægt væri að notast við vefjasértækar stofnfrumur sjúklings (autologus ígræðsla) eða ósérhæfðar frumur út fósturvísi sem væri útbúinn með kjarnaflutningi frá viðkomandi sjúklingi, þ.e. syngenic ígræðsla (30). Sem stendur er ómögulegt að segja hvort stofnfrumu- rannsóknir nái að uppfylla þær læknisfræðilegu óskir sem til þeirra eru gerðar en athuga ber að þó einungis reynist fótur fyrir hluta væntinganna er engu að síður um talsverðan árangur að ræða. Rannsóknir á stofnfrumum úr mannafósturvísum er umdeilt rannóknarefni og má sem dæmi nefna að George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur lagt bann við opinberum fjárstuðningi við rannsóknir á stofnfrumum úr fósturvísum þar í landi af trúarástæðum. Það er merkilegt í Ijósi þess að Bandaríkjastjórn styður slíkar rannsóknir fjárhagslega annars staðar, t.d. í Svíþjóð. Á íslandi hefur nýlega verið aflétt hömlum sem varða rannsóknir á stofnfrumum úr mannafósturvísum sem tengdust lögum um tæknifrjóvganir frá árinu 1996. Umræðan hefur verið lítil á íslandi en þó virðast íslendingar almennt vera frjálslyndir gagnvart stofnfrumurannsóknum eins og könnun Trausta Óskarssonar, læknanema o.fl., meðal íslenskra lækna, lögfræðinga og presta leiddi í Ijós (31). Á Alþingi hefur verið lagt fram frumvarp um að leyft verði að einangra stofnfrumur úr fósturvísum manna. Heimildir 1. Thomson J, et al. 1998. Embryonic stem cell lines derived from human blastocysts. Science. 282: 1145-1147. 2. Drukker M, Benvenisty N. 2004. The immunology of human embryonic stem- derived cells. Trends in Biotechnology. 22: 136-141. 3. Rhind SM, et al. 2003. Human cloning: can it be made safe? Nat Rev Gen. 4: 855-864. 4. Barberi T, et al. 2003. Neural subtype specification of fertilization and nuclear transfer of embryonic stem cells and application in parkinsonian mice. Nat Biotech. 21: 1200-1207. 5. Gudjonsson T, Villadsen R, Ronnov-Jessen L, Petersen OW. 2004. Immortalízation protocols used in cell culture models of human breast morphogenesis. Cell Mol Life Sci. 19-20: 2523-34 6. Sorrentino BP. 2004. Clinical strategies for expansion of hematopoietic stem cells. Nat Rev Immunol. 11: 878-888. 7. Caspi O, Gepstein L. Potential applications of human embryonic stem cell- derived cardiomyocytes. Ann N Y Acad Sci. 2004;1015:285-98 8. Strauer BE, et al. 2002. Repair of infarcted myocardium by autologous intracoronary mononuclear bone marrow cell transplantation in humans. Circulation. 106: 193-1918. 9. Mathur A, Martin JF. 2004. Stem cells and repair of the heart. Lancet. 365: 183- 192. 10. Orlic D, et al. 2001. Bone marrow cells regenerate infarcted myocardium. Nature. 410: 701-705. 11. Nygren JM, et al. 2004. Bone marrow-derived hematopoietic cells generate cardiomyocytes at a low frequency through cell fusion, but not transdifferentation. Nature Medicine. 10: 494-501. 12. SATS Congress. Reykjavik 10-13. august. Intramyocardial CD 133 + Bone Marrow Stem Cell Transplantation at the Time of Coronary Surgery in Patients with Chronically Impaired LV Function A . Liebold, C.A. Skrabal, A. Kaminski, Y.H. Choi, B. Westphal, G. Steinhoff, Rostock, Germany 13. Smith A (2001) Embryo derived stem cells: Of mice and men. Annu. Rev. Cell Dev. Biol. 17: 435-462. 14. Ying Q-L, Nichols J, Chambers I, Smith A (2003) BMP induction of Id proteins suppresses differentiation and sustains embryonic stem cell self-renewal in collaboration with STAT3. Cell 115: 281-292. 15. Feraud O and Vittet D (2003) Murine embryonic stem cell in vitro differentiation: applications to the study of vascular development. Histol. Histopathol. 18: 191-199. 16. Shy Y, Massague J (2003) Mechanisms of TGF-beta signaling from cell membrane to the nucleus. Cell 113: 685-700. 17. Johansson B and Wiles MV (1995) Evidence for involvement of Activin A and Bone Morphogenetic Protein 4 in Mammalian Mesoderm and Hematopoietic Development. Mol. Cell. Biol. 15: 141-151. 18. Monteiro RM, Chuva de Sousa Lopes SM, Korchynskyi O, ten Dijke P, Mummery CL (2004) Spatio-temporal activation of Smadl and Smad5 in vivo: monitoring transcriptional activity of Smad proteins. J. Cell Sci: 117: 4653-4663. 19. Pera MF, Andrade J, Houssami S, Reubinoff B, Trounson A, Stanley EG, Ward- van Oostwaard D, Mummery C (2004) Regulation of human embryonic stem cell differentiation by BMP-2 and its antagonist noggin. J. Cell Sci. 117: 1269- 1280. 20. Ying Q-L, Nichois J, Chambers I, Smlth A (2003) BMP induction of Id proteins suppresses differentiation and sustains embryonic stem cell self-renewal ih collaboration with STAT3. Cell 115: 281-292. 21. Hollnagel A, Oehlmann V, Heymer J, Ruther U, Nordheim, A (1999) Id genes are direct targets of bone morphogenetic protein induction in embryonic stem cells. J Biol. Chem. 274: 19838-19845. 22. Goumans M-J, Valdimarsdottir G, Itoh S, Lebrin F, Larsson J, Mummery C, Karlsson S, ten Dijke P (2003) Activin Receptor-like Kinase (ALK)l is an Antagonistic Mediator of Lateral TGF-beta/ALK5 Signaling. Mol. Cell. 12: 817- 828. 23. Wobus AM, Boehler KR. Embryonic stem celis: prospects for developmental biology and cell therapy. Physiol Rev. 2005;85: 635-78. 24. 30 Boehler K, Czyz J, Tweedie D, Yang HT, Anisimov SV, Wobus Am. Differentiation of pluripotential embryonic stem cells into cardiomyocites. Circ Res. 2002; 91:189-201. 25. Fijnvandraat et al. Cardiomyocites purified from differentiated embryonic stem cells resemble characteristics of the embryonic heart tube. Cardiovasc Res. 2003;58: 399-409. 26. Metzer JM, Samuelson LC, Rust EM, Westfall MV. Embryonic stem cell cardiogenesis in vitro. Circ Res. 1996;78: 547-52 27. Zaffran S, Frasch M. Early signals in cardiac development. Circ Res. 2002;91:457-69. 28. Mummery C, Ward-van Oostwaard D, Doevendans P, Spijker R, van den Brink S, Hassink R, van der Heyden M, Opthof T, Pera M, Brutel de la Riviere A, Passier R, Tertoolen L (2003) Differentiation of human embryonic stem cells to cardiomyocytes - Role of coculture with visceral endoderm-like cells. Circulation 107: 2733-2740. 29. Hoffman LM, Carpenter MK. Characterization and culture of human embryonic stem cells. Nat Biotechnol. 2005 Jun;23(6):699-708. 30. Oddsson SJ, Leveen P, Karlsson S. Stofnfrumur: Uppruni og möguleg ný meðferðarúrræði. Laeknaneminn. 1.15-17,2005. 31. Óskarsson T, Guðmundsson F, Sigurðsson JÁ, Getz L, Árnason V. 2003. Notkun stofnfrumna úr fósturvísum til lækninga: viðhorfskönnun meðal íslenskra lækna, lögfræðinga og presta. Læknablaðið. 89: 499-504. 120 Læknaneminn 2007
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.