Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 123

Læknaneminn - 01.04.2007, Blaðsíða 123
Rannsókriarverkefni 3. árs læknanema Áhrif bólguörvandi cytokína og lípópólýsakkaríðs á myndun cathelicidíns íþekjufrumum frá munni Andri Elfarsson1, Andrew Johnston2, Guðmundur Hrafn Guðmundsson3 og Helgi Valdimarsson1-2. Ææknadeild Háskóla íslands, 2Ónæmisfræðideild LSH, 3Líffræðistofnun Háskólans Inngangur: Jafnvel þótt margir umhverfisþættir hafi verið bendlaðir við sóra er hálsbólga af völdum (3- hemolytiskrast/'epf'ococcaeinivelskilgreindiutanaðkomandi þátturinn sem hefur verið tengdur við kviknun og bráða versnun sóraútbrota. Sórasjúklingar virðast fá hálsbólgu tíu sinnum oftar en aldursstöðluð, óskyld viðmið innan sama heimilis. í fyrra prófaði Geir Hirlekar, læknanemi, þá tilgátu að þetta væri sökum þess að sórasjúklingar hefðu skertar varnir gegn sýkingum vegna skorts á bakteríueyðandi peptíðinu cathelicidíni (LL-37). Svo reyndist ekki vera heldur kom þvert á móti í Ijós aukin tjáning á peptíðinu í kverkeitlum sórasjúklinga miðað við kverkeitla úr einstaklingum með endurteknar hálsbólgur án þess að hafa sóra. Þetta kallará rannsóknirá því hvernig framleiðslu LL-37 er stjórnað. Vitað er að LL-37 hefur öfluga drápsvirkni gegn streptococcum en jafnframt því efnatogsvirkni (chemotaxis) á bólgufrumur (hvítfrumur). Þannig gætu þær átt greiðari aðgang að kverkeitlum sórasjúklinga og hugsanlega geturþað útskýrtaukna tíðni hálsbólgueinkenna þeirra. Markmið þessarar forrannsóknar var að staðla aðferðirtil að rannsaka stjórnun á framleiðslu LL-37. Efniviður og aðferðir: í rannsókninni voru notaðar tvær mismunandi frumulínur, CE/PJ-41 og Detroit-562, en báðar eiga þær uppruna sinn í þekju munns. Frumur voru ræktaðar með cytokínunum IL-ip, IL-4, IL-6, IL-12, IFN-y, TNF-a og LPS í mismunandi styrk og yfir mislangan tíma. Við gerðum ELISA mælingu bæði á næringarvökva (supernatant) frumnanna og á sápulausn sem notuð var til að kanna hversu mikið LL-37 væri í umfrymi þeirra. Til að leiðrétta fyrir skekkju sem kemur vegna mismunandi fjölda frumna í rækt var magn proteins mælt og tekið tillit til þess í útreikningum. Einnig voru gerðar ónæmisfræðilegar litanir til að kanna með smásjá hvort LL-37 væri til staðar í umfrymi. Flæðifrumusjármæling (flow cytometry) var gerð á báðum frumulínum til að athuga tjáningu þeirra á Toll-like receptors (TLR) 1, 2, 4 og 6. Niðurstöður: Báðar frumulínur tjáðu TLR-4 en hvorug tjáði TLR-1, TLR-2 eða TLR-6. Frumulínurnar mynduðu báðar LL-37 sem hægt var að sjá með ónæmisfræðilegum litunum og mæla með ELISA. LL-37 var hins vegar vart mælanlegt í næringarvökva frumnanna. Önnur frumulínan (CE/PJ-41) sýndi marktækt aukna framleiðslu LL-37 í viðurvist IL-6 og IL-1. Einnig komu vísbendingar fram um að LPS og IL-12 örvuðu LL-37 framleiðsluna í sömu línu. Ekkert þeirra cytokína sem prófað var jók framleiðslu LL- 37 í Detroit-562 línunni en hins vegar komu fram vísbendingar um að IL-4 gæti bælt framleiðsluna í þessum frumum. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til að unnt sé að nota þessar frumulínur til að kanna áhrif cytokína á framleiðslu LL-37. Ætlunin er að nýta þessar niðurstöður til að kanna þessi áhrif með vefjaræktunum (organotypic cultures) úr kverkeitlum. Lykilorð: LL-37 framleiðsla, stjórnun, cytokines, LPS, epithelium. Stjórn frumuhrings og frumuöldrunar í myndun krabbameins Anna Björnsdóttir1, Helga M. Ögmundsdóttir1'2, Jón Gunnlaugur Jónasson1-3, Kristrún R. Benediktsdóttir1'3, Kristrún Ólafsdóttir3. Ææknadeild Háskóla íslands, 2Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í frumu- og sameindalíffræði, 3Rannsóknarstofa Háskólans í meinafræði. Inngangur: Hugtakið frumuhringur vísar til hringrásar atburða sem verða í frumum milli skiptinga. Þessi atburðarás skiptist í afmörkuð stig, Gl, S, G2 og M, og á mótum stiganna eru eftirlitsstöðvar. Á G1 eftirlitsstöðinni geta pl6 og p21 hindrað frumuhringinn og komið í veg fyrir að frumur fari í S-fasa. Við genaskemmandi áreiti getur fruma brugðist við á þrjá vegu: hætt að skipta sér, farið í stýrðan frumudauða eða frumuöldrun. Frumuöldrun var fyrst lýst sem stöðnun frumna vegna eyðingar á telómerum við frumuskiptingu. Nú þykir Ijóst að frumuöldrun sé einnig viðbragð frumna gegn krabbameinsvaldandi áreiti. Frumuöldrun hefur talsvert verið rannsökuð in vitro. Nýlega var tilvist frumuöldrunar sannreynd in vivo í fæðingarblettum manna. Markmið rannsóknarinnar voru að kanna tengsl frumufjölgunar við pl6 og p21 í völdum meinum auk þess að leita ummerkja frumuöldrunar. Efni og aðferðir: Tíu sýni úr brjóstakrabbameinum og tíu sýni úr forstigsbreytingum í leghálsi voru valin þannig að í þeim fyndist eðlilegur vefur ásamt mismunandi forstigsbreyt- ingum eða illkynja vexti. Sýnin voru valin handahófskennt úr Lífsýnasafni Rannsóknastofu í meinafræði á LSH. Litað var fyrir Ki-67 (tjáð þegar frumuhringur er virkur); pl6 og p21 (G1 eftirlitsstöð); H3Kgme og HPly (pökkun í þéttlitni, eykst við frumuöldrun) auk SA-p-galactosidasa (tjáð í frumuöldrun). Sýnin voru metin með tilliti til dreifingar og styrks litunar. Læknaneminn 2007 1 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.