Læknaneminn - 01.04.2007, Page 130

Læknaneminn - 01.04.2007, Page 130
Verkefni 3. árs læknanema leukocyteapheresis. Furthermore, we tried to position it in the treatment of IBD with regards to disease complications and other treatment options and establish its mechanism of action. Results: 3 studies combined to establish that leukocyteapheresis works as first line treatment for moderate and severe UC, inducing and prolonging remission. 8 more studies found that this is also true in patients with IBD refractory to conventional treatment. Furthermore, some patients improved after apheresis had stopped and a considerable ability to reduce steroid dosage was noted. In steroid-dependent IBD refractory to immunomodulatory drugs, 3 studies reported efficacy both in inducing remission and tapering steroid dosage. Remission maintenance appeared to be more successful in UC than Crohn's disease. 10 further studies, focusing only on active disease, reported high improvement rates; one controlled study showed leukocyteapheresis to be more effective in inducing remission than corticosteroids. Only one study included a placebo group, reaching a conclusion of high efficacy rates in leukocytapheresis. A negative correlation was found between efficacy and cumulative steroid dose, long disease duration and the time from relapse until start of apheresis. Significant reduction in inflammatory markers such as CRP and ESR was noted. The mechanism of action may be attributed in part to an increase of TNF-a receptors and a down-regulation in LECAM-1 expression on leukocyte surfaces. Treatment safety was excellent in the studies covered by the review. The consensus is that adverse events are uncommon and, out of over 250 patients, only one experienced a severe complication. Conclusion: We concluded that the use of leukocyteapheresis in IBD is warranted in moderate and severe disease complicated by steroid dependency or resistance to conventional treatment. Flowever, a lack of controlled studies is worrying and a large trial comparing GCAPwithshamapheresis, immunomodulation (azathioprine/ cyclosporine) and TNF-antibody treatment is required. Keywords: "Apheresis", "leukocytapheresis", "granulocytapheresis", "inflammatory bowel disease", "Crohn's disease", "ulcerative colitis". BlóÖsýkingar af völdum Staphylococcus aures hjá börnum á Barnaspítala Hringsins Gauti Rafn Vilbergsson1, Gunnsteinn Haraldsson2, Þóra R. Gunnarsdóttir2, Ásgeir Haraldsson3, Þórólfur Guðnason3, Karl G. Kristinsson2 ^Læknadeild HÍ, 2Sýklafræðideild LSH, 3Barnaspítali Hringsins. Inngangur: Blóðsýkingar geta leitt til alvarlegra sjúkdómseinkenna og dauða. Árið 2005 vargerð rannsókn á orsökum jákvæðra blóðræktanna hjá börnum á Barnaspítala Hringsins á árunum 1994-2005. í niðurstöðum hennar kom fram að Staphylococcus aureus var annar algengasti valdur blóðsýkinga á tímabilinu. í framhaldinu er þessari rannsókn ætlað að varpa frekara Ijósi á faraldsfræði S. aureus blóðsýkinga hjá íslenskum börnum, meðal annars með tilliti til stofngerða bakteríunnar. Markmið hennar eru að gera grein fyrir orsökum og einkennum þessara blóðsýkinga, ásamtfjölda og breytileika milli þeirra stofngerða S. aureus sem þeim valda. Jafnframt að athuga hvort einhverjir stofnanna hafi genin sem skrá fyrir Panton-Valentine leukocidin (PVL). PVL er hvítfrumudrepandi toxín sem hefur verið tengt við svæsnar lungna- og húðsýkingar, lengri sjúkdómsgang og aukna áhættu á fylgikvillum S. aureus sýkinga. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var aftursæ og náði rannsóknartímabiliðyfirárin 1994til 2006. Þýðið samanstóð af börnum, frá 0 að 18 ára aldri sem voru til meðferðar á Barnaspítala Hringsins á tímabilinu. S. aureus hafði ræktast úr blóði allra barnanna. Sjúkraskrár þeirra voru skoðaðar, að fengnum tilskyldum leyfum og úr þeim safnað upplýsingum um sýkingarstað, sýklalyfjameðferð, sýkingareinkenni og blóðhag. Þessar upplýsingar voru færðar inn í Excel til tölfræðiútreikninga. Annar hluti rannsóknarinnar fólst í stofnagreiningum á S. aureus. Allir lífvænlegir stofnar sem fundust hjá þessum börnum voru teknir úr stofnasafni Sýklafræðideildar LSH og ræktaðir upp til stofnagreiningar. Stofnagreining fór fram með pulsed-field gel electrophoresis (PFGE) eftir einangrun erfðaefnis bakteríustofnanna og klippingu með skerðiensíminu Smal. Skyldleikagreining milli stofna var unnin í BioNumerics forritinu. Notaður var DICE-stuðull og skyldleikatré teiknað með unweighted pair group method with arithmatic mean (UPGMA). Skimað var fyrir PVL genunum með polymerase chain reaction (PCR) aðferð. Niðurstöður: S. aureus einangraðist úr blóði 93 barna á tímabilinu. Af 82 sýkingum komu 55 upp hjá drengjum (67%) og 27 hjá stúlkum (33%). í sjúkraskrám fundust upplýsingar um orsakir 71 sýkingar. Af þeim voru 36 spítalasýkingar (51%). Algengasti sýkingarstaður var inniliggjandi aðskotahlutur (N = 23) og næst á eftir komu sýkingar í beinum. Af 93 bakteríustofnum fundust 76 lífvænlegir í stofnasafni Sýklafræðideildar LSH. Allir stofnarnir voru PVL neikvæðir í skimun með PCR. Mikill breytileiki virtist vera í PFGE mynstri stofnanna þar sem 51 stofn myndaði 13 yfirklóna, þaraf voru 3 yfirklónar stærstir, með 30% stofnanna. Ályktun: Klínísk mynd og meðferð S. aureus sýkinga hjá íslenskum börnum er áþekk því sem lýst hefur verið í erlendum rannsóknum. Sérlega ífarandi og velmegandi stofnar af S. aureus hafa ekki náð að dreifa sér á íslandi. Fram kom talsverður breytileiki í stofngerðum þar sem fáir yfirklónar voru ríkjandi á rannsóknartímabilinu, en hver á mismunandi tíma. Niðurstöður þessarar rannsóknar munu koma að notum við greiningu og til bæta meðferð S. aureus 130 Læknaneminn 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.