Læknaneminn - 01.04.2010, Side 11

Læknaneminn - 01.04.2010, Side 11
I.ár • „Ertu búinn að ákveða í hverju þú ætlar að sérhæfa þig?“ og „Má ég spyrja þig að einu, fyrst þú ert nú orðin/n læknir“ eru setningar sem þú þarft að kunna fluent svör við. Þú gætir til dæmis bent fólki á að þú sért að læra efnafræði og hvernig smásjár virka. • Kauptu þér lokað matarbox. Helst með talnalás. • Vertu dugleg/ur að bjóða ó.árs neraum í glas á spiri- tusvígslunni. Mjög mikilvægt. • Efnafræði er mjög töff. Þú getur samt orðið læknir þó þú kunnir ekki að títra. • Diktafónar eru hinsvegar ekki töff. Ekki er nauðsynlegt að glósa orðrétt, þó þú sért með fullkomnunaráráttu. Þú munt komast að því á fjórða ári á smitfyrirlestri hjá Bryndísi S. • Anatómiubækur má nota þó þær séu ekki nýjasta útgáfa. Líffærafræði hefur ekki mikið breyst á undanförnum árum. • Vertu með vaxaða fótleggi fyrir verldegu anatómíutímana og ekki vera í g-streng. • Það er ekki reimt á Læknagarði þó að nammi hverfi úr ísskápnum í kjallaranum. • Ef kennslan er eftir hádegi skaltu sofa út. Þetta er síðasti séns til þess. 2.ár • Lærðu að glósa á ljóshraða í iðra. Skaðar ekki heldur að kunna eðlisfræði StóraHvells. • Mikilvægt að læra genamengi Drosophilunnar utan að. Staf fyrir staf. • Verið dugleg að mæta í vísindaferðir. • Ekki byrja á túr í verklegu nýrnatilrauninni. • Vertu á túr í þolprófstilrauninni. • Krebs-hringurinn bjargar mannslífum. Á hverjum degi. • Allt sem hefur p-gildi < 0,05 er griðarlega mikilvægt og líklegt til að bjarga mannslífum. • Kaplan-Meyer rit varpa ekki ljósi á allt í heiminum. 4.ár • Ekki panikka, þetta er gaman. • Þú bjargar kannski ekki mannslífum á röntgenfundum, nema þínu eigin með því að mæta á réttum tíma. • Ef þú ert ekki búin/n að læra að drekka kaffi, þá er þetta tíminn. • Þegar þú byrjar á nýrri deild, þá er krítískt að vita tvennt: Hvar er klósettið og hvar er kaffivéiin. • Losaðu þig við alla matvendni. Héðan í frá er matur eitthvað sem þú neytir til að halda lífi en ekki til þess að njóta. • Losaðu þig við alla spéhræðslu. Bekkjarfélagar þínir eiga eftir að sjá þig á nærbuxunum daglega. • Lærðu Dubin utanað og bláa handbókin passar akkúrat í sloppavasann. Tilviljun? Það held ég nú ekki. • Litla blýstykkið á röntgendeildinni er ekki der. Það fer utan um hálsinn. • Starfsemi spítalans veltur ekki á að þú sért á deildinni til 16.00. Hægt er að gera góðan dagál á mun skemmri tíma. • Berklar og sarcoidosis eru ddx við öllu á medicine. • Vertu viss um að sérfræðingurinn sem þú ætlar að fá konsult hjá sé örugglega á vakt. Sérstaklega ef þú ert að hringja seint á kvöldin. • „Hverjum þarf maður eiginlega að ríða til að fá að skrúbba sig inn?" er ekki frasi sem skurðhjúkkurnar fíla. • Þú munt aldrei geta gert skurðhjúkkunum til hæfis. Sættu þig bara við það og gerðu þitt besta á skurðstofunni. • Ekki gleyma að vera töff og fara í partý. S.ár ---- —1------------------"-----I¥—~P~~W------------------ • 5. árið er skemmtilegt. Njótið lífsins á spítalanum. • Æfðu þig að segja „sjuuustem“, „sisstem" er fyrir amatöra. • Ekki dirfast að vera með tyggjó eða ilmvatn á kvennadeildinni. • Æfðu þig að blása sápukúlur, kemur sér vel á barnadeildinni. • Ef þú ert barnlaus stelpa og finnst gaman á barnadeildinni, búðu þig þá undir flóð af „heyri ég eggjahljóð“ kommentum. 3.ár 6. ár í verklegu veirufræðinni er praktískt að tékka hvort maður • Notaðu valtímabilið til að gera eitthvað exótískt og sé með herpes. spennandi. Þetta er einstakt tækifæri til þess. Verið dugleg að mæta í vísindaferðir. Mundu eftir vicks-kremi í krufninguna. Veldu rannsóknarverkefni eftir leiðbeinanda, ekki eftir titli á verkefni. 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.