Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2010, Qupperneq 15

Læknaneminn - 01.04.2010, Qupperneq 15
Pica Pica er heiti fugls sem er alæta11. Ásókn þungaðra kvenna i einhverja eina fæðutegund (oft óvenjulega) hefur verið kölluð þessu heiti4. Sumar vilja þurrt hveiti, aðrar bryðja eggjaskurn eða sítrónubörk og þar fram eftir götunum. Hóf er best og vitanlega þarf að forða konunum frá ofneyslu fæðutegunda sem eru óæskilegar á meðgöngu. Benda má á bæklinginn Matur og meðganga sem liggur víða frammi á heilsugæslustöðvum og er á rafrænu formi á síðum Heilsugæslunnar og Lýðheilsustofnunar. Fósturhiksti Stundum lýsa konur því að þeim finnist að barnið í móðurkviði sé með hiksta og spyrja hvort það sé í lagi. Þær hafa rétt fyrir sér, hiksti fósturs (stuttir taktfastir þindarsamdrættir) sést stundum i ómskoðun og er ekki áhyggjuefni. Miklar eða litlar fósturhreyfingar Miklar fósturhreyfingar eru aldrei áhyggjuefni, þótt sumar konur haldi það. Á hinn bógínn ætti alltaf að taka frásögn konu um minnkaðar fósturhreyfingar alvarlega, að minnsta kosti þegar fóstrið hefur náð lífvænlegum meðgöngualdrí. Þá þarf að hlusta fósturhjartslátt, fá nánari lýsingu og ef til vill talningu á hreyfingunum, fá fósturhjartsláttarrit eða meta hreyfingar í ómskoðun. Flugferðir Af og til leita þungaðar konur ráða um þörf á blóðþynningu á flugferðum, eínkum löngum ferðum. Ekki ríkir einhugur um hvað best sé að ráðleggja þeim en flestir eru hlynntir því að sleppa lyfjameðferð hjá heilbrigðum konum í eðlilegri meðgöngu og hvetja þær til þess að hreyfa sig vel og nota teygjusokka í staðinn7. Ef blóðþynning er hins vegar nauðsynleg (t.d. vegna fleíri áhættuþátta) ættu þær að fá Klexane® (enoxaparin) 20mg xl eða Fragmín® (dalteparin) 2500 einingar undir húð daginn sem flogið er frekar en acetýlsalicýlsýru. Flugfélög setja sér vinnureglur um það hversu langt fram í meðgöngu þau vilja fljúga með barnshafandí konur og er það breytilegt eftir félögum og flugferðum. Læknar hafa lítið um það að segja þegar heilbrigðar konur í eðlilegri meðgöngu eiga í hlut. Hér hefur verið tæpt á margs konar algengum einkennum á meðgöngu. Listinn er þó ekki tæmandi. Heimildir 1. Goodwin, TM. Hyperemesis gravidarum. Clin Obstet Gynecol 1998; 41:597. 2. Dodds L, Fell DB, Joseph KS, Allen VM, Butler B. Outcomes of pregnancíes complicated by hyperemesis gravidarum. Obstet Gynecol. 2006 Feb;107(2 Pt 1):285-92. 3. Geenes V, Williamson C. Intrahepatic cholestasis of pregnancy.World J Gastroenterol. 2009 May 7;15(17):2049-66. 4. Williams Obstetrics, 17th edition. Editors: Pritchard, MacDonald and Gant. Appleton-Century-Crofts 1985. 5. Obstetrics, Gynaecology and Women's Health. Editors: O'Connor and Kovacs. Cambridge University press 2003. 6. High Risk Pregnancy. 2nd edition. Editors: James, Steer, Weiner, Gonik. W.B. Saunders 1999, 7. Krístjánsdóttir H., Kristinsdóttir JD., Aradóttir AB„ Hauksson A., Gottfreðsdóttir H„ Reynisson R„ Jónsdóttir SS. og Steingrímsdóttir Þ. Meðgönguvernd heilbrigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu. Klínfskar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2008. (Skoðað 5. apríl 2010). Sótt á: www.landlaeknir.is/pages/145 8. http://www.medscinet.se/infpreg/specinfo/specinfo.asp 9. Bjarnadóttir I, Hauksson A, Kristinsson KG, Vilbergsson G, Pálsson G, Dagbjartsson A. Beratíðni p-hemólýtískra streptókokka af flokkí B meðal þungaðra kvenna á Islandi og smitun nýbura. Læknablaðið 2003 Feb;89(2):111-115. 10. Young GL; Jewell D. Interventions for leg cramps in pregnancy. Cochrane Database Syst Rev 2002;(1):CD000121. 11. http://en.wikipedia.org/wiki/Pica_(disorder)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.