Læknaneminn - 01.04.2010, Side 21

Læknaneminn - 01.04.2010, Side 21
Ég var á spítala í höfuðborginni Baku sem er einkaspítali fyrir olíuverkamenn og mest var ég á hjartagjörgæslu spítalans og í hjartaskurðaðgerðum. Á spítalanum var tekið mjög vel á móti mér. Ég hafði það meira að segja stundum á tilfinn- ingunni að þau héldu kannski að ég væri Prinsessan afíslandi því mér stóðu gjör- samlega allar dyr opnar á spítalanum. Það var ekki til að draga úr þessari tilfinningu þegar ég skransaði einn morguninn inn tveimur klukkustundum of seint vegna hypersomniu og sam- gönguvandræða og beðið hafði verið með að ganga stofugang þar til ég kom! Það sem kom mér þó mest á óvart á spítalanum var að meirihluti læknanna voru konur, fyrirfram var ég undir það búin að á spítalanum yrði algjört karlaveldi en því fór fjarri. Hvað svona nemendaskipti varðar að þá mæli ég tvímælalaust með því að læknanemar nýti sér þessi nemendaskipti sem Alþjóðasamtök læknanema bjóða upp á. Þetta er frábært tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn, sjá aðra samsetningu af sjúkdómum, kynnast annars konar heilbrigðiskerfi og ögra eigin gildum og venjum. Skemmtanagildið eitt og sér er líka sjálfstæður hvatningarþáttur til að skella sér á þessi mið. Ég get af heilindum mælt með því að fólk skelli sér til Azerbaijan. Þegar ég söngla með Eurovisionlaginu þeirra frá því í fyrra meina ég það virkilega þegar ég segi að Azerbaijan verður “always on my mind, always in my heart..”. Þóra Elisabet Kristjánsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.