Læknaneminn - 01.04.2010, Side 50

Læknaneminn - 01.04.2010, Side 50
Perukaka Kökuboð er ekki kökuboð nema með kökum. Ég gef ykkur þó ekki upp frekari leyndarmál mín nema þó bara eina mest beisik köku í heimi. Þetta er eitthvað sem enginn getur klúðrað og eitthvað sem ekki er hægt að þykja vont. Skrefin eru fá og verkið er einfalt: 1. Þvoðu hendurnar, þær eru drulluskítugar 2. Mundu eftir sálinni sem þú ætlar að setja í baksturinn. 3. Gufubræddu súkkulaðið. 4. Hrærðu saman eggjarauðurnar og sykurinn. ATH: Best er að skilja að hvítu og rauðu með berum höndunum. 5. Þeyttu rjómann. 6. Þeyttu eggjarauðurnar og sykurinn saman og bættu út í rjómann. 7. Helltu bræddu súkkulaðinu út í blönduna hægt og rólega og hrærðu á meðan, passaðu að það sé ekki of heitt. ATH: Ekki klóra þér í nefinu á meðan - sama hversu mikið þig klæjar. 8. Taktu fram svampbotninn. Ef þú notar niðursoðnar perur skaltu hella safanum úr dósinni yfir svampbotninn en einnig er ráðið að hella vökva sem inniheldur talsvert magn etanóls með. Gott dæmi væri sérrí eða romm. Perukaka Krem: Einn djúsí svampbotn 50 g súkkulaði 2 stk eggjarauður Fokking slatti af djúsí perum 2 msk sykur Örlítið gómsætt bús 1 peli rjómi 9. Leggðu perurnar á botninn, skornar niður og flysjaðar ef þess er þörf. 10. Helltu kreminu yfir. 11. Omnomnomnomnomnom. Nú getur þú haldið þitt eigið kökuboð. Virðingarfyllst, Þórir Bergsson, stud. med. Að góðu verki loknu er um að gera að gleðjast ærlega og taka mynd af tilefninu svo minningin af góðum stundum deyji ekki vegna minnkaðs LTP í hippocampus vegna ítrekaðra vísindaferða og meðfylgjandi inntöku toxískra efna."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.