Bændablaðið - 21.09.2023, Side 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 21. september 2023
516-2600
vorukaup@vorukaup.is
• Loft í loft
• Loft í vatn
• Vatn í vatn
| S t r ú k t ú r e h f | w w w . s t r u k t u r . i s | s t r u k t u r @ s t r u k t u r . i s |
| B æ j a r f l ö t 9 | 1 1 2 R e y k j a v í k | S í m i : 5 8 8 6 6 4 0 |
Límtré-Timbureiningar
Stálgrind
Yleiningar
PIR
Steinull
Lífræn hreinsistöð
• Fyrirferðalítil fullkomin
sambyggð skolphreinsistöð
• Uppfyllir ýtrustu kröfur um
gæði hreinsunar
• Engin rotþró eða siturlögn
25 ára ábyrgð
• Tæming seyru á þriggja til
fimm ára fresti
• Engir hreyfanlegir hlutir
• Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar
Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík
Sími 517 2220 - petur@idnver.is
G
ra
fik
a
19
Félag eldri borgara á Eyrarbakka
fór sumarferð þann 31. ágúst
sl. og var farið vítt og breitt um
Reykjanesið.
Sérstök hátíðarmóttaka var í
Byggðasafninu á Garðskaga. Þar
ræður ríkjum Margrét I. Ásgeirsdóttir,
fv. yfirbókavörður Bókasafns
Árborgar. Hún veitti faglega og
ljúfmannlega leiðsögn um safnið.
Meðfylgjandi mynd var tekin
við safnið í lok heimsóknarinnar
og á henni eru frá vinstri: Skúli
Þórarinsson, Norma Einarsdóttir,
Margrét I. Ásgeirsdóttir
(safnstjóri), Kristín Eiríksdóttir,
Guðrún Thorarensen, Kristín
Vilhjálmsdóttir, Guðný Rannveig
Reynisdóttir, Inga Kristín
Guðjónsdóttir, Erla Karlsdóttir,
Sigríður Sæmundsdóttir, Jónína
Kjartansdóttir, Trausti Sigurðsson,
Ólöf Guðmundsdóttir,Vilbergur
Prebensson, Kristján Gíslason,
Unnur Ósk Kristjónsdóttir,
Erlingur Guðjónsson, Ingibjörg
Guðmundsdóttir, Kristinn Þórarins-
son, Alda Guðjónsdóttir, Emil
Ragnarsson, Jón Gunnar Gíslason
og Björn Ingi Bjarnason.
Eyrarbakki:
Sumarferð félags eldri borgara
Húsavík:
Réttað hjá félagi tómstundabænda
Réttað var í Húsavíkurrétt á dögunum og
var margt um manninn í réttinni.
Að sögn Atla Vigfússonar í Laxamýri
er forystuhrúturinn Moli mjög sérstakur og
vel þekktur á Húsavík, en fagnaðarfundir
urðu þegar þeir félagar, Aðalsteinn Árni
Baldursson, hittust í réttinni.
Vegna þoku þurfti að seinka smölun um
einn dag en það kom ekki að sök. Mikill
áhugi er á fjárrækt í félagi tómstundabænda
á Húsavík og er réttardagurinn jafnan mikill
hátíðisdagur.
Að sögn Atla komu allir með fjárbókina og
vel var fylgst með heimtum. Féð var fallegt
að sjá og heldur vænna en í fyrra. Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.