Bændablaðið - 21.09.2023, Síða 55

Bændablaðið - 21.09.2023, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 21. september 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiSTAFIR SPILLA RÉTT FLÝTIR NÚÐLUR GLEFSA AFSPURN SAMKVÆMI FLYTJA EINS SPIL SIGAÐ SKRÁ RAUÐ- BRÚNI ÞRÁÐ ÖFUG RÖÐ RÍKI VIÐMÓT HERÐA- KLÚTUR TAUMUR KK NAFN TVEIR EINSRITBLÝ AÐALS- MAÐUR DANS SKJALFEST GRAMSA STUTT- NEFNI EFLA BAND- ÓÐURFÝLA MÁLMUR GEÐ TVEIR EINS UMRÓT ER GAPA FERÐ AURAR SNAR- STEFJUN VEGUR TVEIR EINS ÓHLJÓÐ FÆDDAR BIÐJA FÍFLAST SÖNG- LEIKURUMFRAM SULL KÖTTUR LARF ÆXLUNAR- KORN HINDRUN FORA NÆRA HVAÐ TÓN- TEGUNDAFHENDA STÆKKA KLIÐUR Í RÖÐ TÓNN STIRNA SEFAST LÖNGUN BLÍNA KRÚSI- DÚLLUR ÆSKJA HEIÐUR M Y N D : SH Y A M A L (C C B Y 3 .0 ) 204 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET ÞROSK- UÐUST ÞJAPPAÐI MAGN KÆNSKA SKYLDI ÞRÁÐUR SANDMÖL BLAGFÆRA E T R U M B Æ T A ETRÉ L R I NIBBA A R T A U SHJÖRÐ T Ó AFGREIÐIR S E L U R U Ð A OFREYNA FORBOÐ S L I G A S SPENDÝR BAKS GÍPA B I S ÍLÖNGUN SKIL ERFÐA- VÍSIR B I L URMULL R SKJÖGRAÁGÆTASTI TÞUSA DÚTLA Ð O F S A TREFJA FLANDUR T Á G A NÆGILEGT ELDSNEYTI N Ó G VÆTAÁKEFÐ R Í K U R FESTI UPP H E N G I TVEIR EINS ÞRYKKJA R RFJÁÐUR G L Á K A ELSKA U N N A BLÁSA FUGL P Ú ASJÚK- DÓMUR A L L A N AFBRAGÐS G MÁTTLEYSI STEFNA ÞVOGLA S T R I KKK NAFN R MERGÐ FORMI FLOKKUR FLAUSTUR D E I L D TVEIR EINS MJAKA E E SALLI I D Ó M S Ð ATÓM Ö R E I N D Í RÖÐMATS Ú T Ó P Í A SMYRJA Á ÓÐAGOT M A K S T U RDRAUMA- LAND F A A L T I A N BLAÐ N L ÞJÓTA A S U N F A STAGL R T A A S F T SSPJARA BORINN H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 203 SÖFNIN Í LANDINU www.bbl.is Reykjabúið ehf, 271 Mosfellsbæ Nánari upplýsingar veitir Jón Magnús, reykjabuid@kalkunn.is √ Reykjabúið ehf auglýsir eftir eftir starfsmanni í almenn störf á fuglabúi. √ Vinna við eldi á fuglum og hvað eina sem til fellur. √ Fullt starf. √ Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í skepnuhirðingu. √ Bílpróf. Atvinna í boði Reykjabúið ehf / Mosfellsbæ LÖGMANNSÞJÓNUSTA Vönduð og fagleg lögmannsþjónusta með starfsstöðvar bæði í Reykjavík og á Hvolsvelli. Helstu réttarsvið: Félagaréttur, eignaréttur, samningaréttur, orkuréttur, erfðaréttur, gjaldþrotaréttur stjórnsýsluréttur o.fl. Yfir 30 ára reynsla af lögmannsstörfum. Helgi Jóhannesson, lögmaður  helgi@lr.is  Sími 849-0000 Borgartúni 25, Reykjavík  Austurvegi 4, Hvolsvelli  Sími 515-7400 Ágætis aðsókn hefur verið á sýningar Heimilisiðnaðarsafnsins í sumar. Nú er hefðbundnum opnunartíma lokið en opnað er sérstaklega fyrir hópa eftir samkomulagi. Fyrir 20 árum var nýja safnhúsið vígt við hátíðlega athöfn en eins og flestir vita að þá tengist það við litla safnhúsið sem er tileinkað lífi og starfi Halldóru Bjarnadóttur (1873–1981). Með tilkomu nýja hússins opnaðist gott aðgengi gesta að safninu og munum þess og á hverju ári er opnuð ný sýning textíllistafólks. Þessar sérsýningar hafa verið mjög ólíkar á milli ára en eiga það þó sameiginlegt að gefa innsýn í fjölbreyttan listiðnað og handmennt og eru verk sýninganna gjarnan innblásin af munum safnsins. Sumarsýning/sérsýning ársins sem opnuð var í vor er fjölbreytt yfirlitssýning á textílverkum Philippe Richart (1952–2021). Philippe var fæddur í Alsír en fluttist ungur til Frakklands þar sem hann ólst upp. Hann kynntist þar íslenskri eiginkonu sinni, Jóhönnu Hálfdánsdóttur, frá Bolungarvík og fluttist með henni til Íslands árið 1979 og bjó hér ævina á enda. Philippe var búfræðingur að mennt en eftir að hann kom til Íslands lærði hann vefnað hjá Guðrúnu Vigfúsdóttur á Ísafirði. Heillaðist hann af gæðum og eiginleikum íslensku ullarinnar sem varð grunnur að hans listsköpun. Frá 1995 starfaði hann að mestu sem handverks- og listamaður á handverksstofu sinni og kenndi auk þess ýmiss konar listiðn s.s. spjaldvefnað, myndvefnað, leðursaum og tálgun ýsubeina. Þemað í verkum hans tengdist íslenskri náttúru og lagði hann áherslu á að viðhalda íslenskum handverkshefðum og nota íslenskt hráefni. Þá skal nefnt að mörg undanfarin ár hafa verið haldnir Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu og margt þjóðþekkt fólk stigið þar á svið sem og heimafólk. Rétt eins og með sumarsýningarnar að þá hafa Stofutónleikarnir verið mjög ólíkir á milli ára en skapað sérstakan sess í viððburðum safnsins og menningarlífi héraðsins. Í sumar var það óperusöngkonan Alexandra Chernyshova sem söng fyrir okkur en um árabil bjó hún ásamt fjölskyldu sinni í Skagafirði og er okkur að góðu kunn. Alexandra hefur ekki aðeins sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna, heldur komið fram víða um heim. Áður en Alexandra fluttist til Íslands var hún fastráðin einsöngvari við óperuna í Kyiv. Á Stofutónleikum myndast oft mikil og góð stemning enda nálægð flytjenda og tónlistargesta mikil. Hvað viðburði varðar á næstunni að þá er að venju stefnt á góðan fyrirlestur og síðar í haust mun verða haldið námskeið um íslenska þjóðbúninga og þjóðbúningaskart í samstarfi við Byggðasafn Skag- firðinga og Byggðasafn Húnvetninga og Stranda. Þá munum við halda í þá hefð að bjóða upp á Upplestur á aðventu ásamt heitu súkkulaði og smákökum. Þegar haustar að hefst ævinlega vinna við innra starf safnsins, s.s. skráningu og varðveislu á nýjum aðföngum sem og frágangi á rannsóknarverkefnum Heimilisiðnaðarsafnið er viður- kennt safn en til að hljóta hana þarf að uppfylla fjölmörg skilyrði bæði um sjálfstæði, eignarhald og ábyrgð í rekstri. Safnið hefur hlotið ýmsar viðurkenningar en daglegt þakklæti og hlýja safngesta ásamt fallegum ummælum vegna upplifunar, hughrifa og fróðleiks á sýningum safnsins er það sem stendur uppúr. Elín S. Sigurðardóttir forstöðumaður Heimilisiðnaðarsafnið: Öflugt safnastarf Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Mynd / af vefsíðu

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.