Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 20
Þar eru allir
Eftir Joseph Cooney.
LUKKAN var fimm
að morgni. Á gang-
stéttarkaffishúsun-
iini umhverfis torg-
ið voru enn um tíu
þúsundir manna. Sumt af þessu
fólki var að dansa við undirleik
margra hljómsveita. Brátt myndi
mannþröngin halda út á strætin,
þar sem nautahlaupið myndi
háð, eða á nautaatsvöllinn, sem
var þegar orðinn þéttsetinn.
Þeir, sem ekki höfðu enzt til
þess að skemmta sér alla nótt-
ina, voru nú að skriða á fætur
til þess að horfa á nautahlaup-
Hemingway notaði hina árlegu
sæluviku þeirra í Pamplona
á Spáni sem fgrirmgnd
lýsingar sinnar í bókinni
„Og sólin rennur upp“.
nautabanar
Þessa viku, sem regndar eru tíu
dagar, varpa bæjarbúar
öltum áhgggjum út í gztu mgrk-
ur og gera sér glaðan dag.
liinir fjölmörgu skemmtiferða-
menn, sem þá flgkkjast
til bæjarins, gefast þó venjulega
upp í miðri sæluvikunni.
ið, sem kallast encierro. Margir
sváfu i bifreiðunum, á garð-
bekkjum eða í tjöldum, og þeir,
sem voru svo heppnir, að sofa
i gistihúsum, þurftu ekki að
hafa áhygjur af því að vekja ef
til vill einhverja, þótt þeir færu
svona nemma á fætur, því að
allir bæjarbúar ætluðu að horfa
á nautahlaupið.
Þetta var í bænum Pamplona
á Spáni, þar sem hátíð St.
Fermins er haldinn árlega, en
Hemingway hefur gefið ódauð-
lega lýsingu á henni í bókinni
„Og sólin kemur upp“. Um
32
— BEA Magazine —