Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 146

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 146
158 ÚR VAL lýzkur fjallahéraðanna, var Gheek oft túlkur hans, þegar Tom fór í sjúkravitjanir i fjar- Jæg þorp. „Ég virti hann gaum- gæfilega fyrir mér í þessum ferðum,“ segir Cheek. „Þá virt- ist verða á honum mikil breyt- ing. Hinn innri þensla hvarf, rödd hans varð bliðlegri, og hann sönglaði næstum við veiku krakkana, þegar hann var að sinna þeim. Þá sá ég hinn sanna Dooley birtast: feiminn, ein- mana mann, sem haldinn var brennandi þrá til þess að veita hjálp, en óttaðist það ætið, að hann yrði misskilinn, og það var hann reyndar oft.“ Eitt sinn hafði Cheek fundið litla telpu, sem lá yfirgefin nær dauða en lífi við stíg í frumskóginum. Dooley hætti ekki tilraunum sínum fyrr en hann hafði fært henni heilsuna. Hún þarfnaðist uppskurða og langrar hjúkrunar. Dooley gaf Cheek eitt sinn mynd af henni. Um þetta segir Cheek: „Alltai þegar einhver talaði fyrirlitlega um sjálfsálit Dooleys og sýndar- mennsku, dró ég upp myndina af telpunni og sagði við þann hinn sama: „Dooley bjargaði lífi þessarar vesaling's telpu. Hve mörgum mannslifum hefur þá bjargað?" Tom gat alls ekki blekkt Cheek, og þegar Dooley heim- sótti hann á Hawaii árið 1960, sá Cheek strax, að ekki var mark á þvi takandi, þótt hann virtist í fljótu bragði við góða heilsu og léttur í bragði. Dooley varð mjög hrifinn af 18 mán- aða gömlum syni þeirra, sem var að byrja að læra að ganga og tala. Cheek minnist þess, að eitt sinn varð Dooley mjög þög- ull, og svipur hans virtist verða dapurlegur. Síðan sagði hann: „Cheek, veiztu, að ég, hinn mikli Tom Dooley, sáröfunda þig núna?“ „Siðan setti hann upp hvers- dagsgrímuna aftur,’’ bætir Cheek við. „Þetta er í eina skiptið, að ég lief séð Dooley láta i ljós tilfinningu, sem nálgaðist sjálfs- meðaumkun.” „GAMLl SMYGLARINN Dooley eyddi nokkrum dögum ferðarinnar i Hong Kong, en þar fræddi hann hið nýja starfs- lið sjúkrahúsanna i Suður-Viet- nam og Laos um starfið og sá um innkaup til sjúkrahúsanna. Þá lagði hann einnig grundvöll- inn að stofnun alþjóðlegs augna- banka á vegum „Medico”, en með tilkomu hans yrði ágræðsla hornhimnu möguleg á þessum slóðum, og þannig yrði hægt að veita mörgu blindu fólki í Asíu sjónina aftur. Þann 4. ág'úst kom hann til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.