Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 34

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 34
46 Ú H VA L aðeins nafnið eitt. Siðar er lagt fram fullunnið kvikmyndahand- rit, sem samið er með hliðsjón af ieikstjóra og leikurum oft og tíðum. Framleiðandinn semur síðan frumdrög að framleiðslukostn- aðaráætlun, en höfundur hand- ritsins og leikstjórinn semja i sameiningu „tökuhandrit", sem taka skal eftir. Þar er öllum sér- stökum tökuatriðum vélanna lýst (nærmyndum, millimyndum og fjarmyndum), tímastillingu og hreyfingum véla og fyrirmælum um leikstjórn, svo sem útbúnaði leiksviða, stöðum leikara og hreyfingum, o. s. frv. Einnig er tal leikara J)ar samræmt öðrum leik eða lýsing þula, ef svo ber undir. Þegar þessu sleppir, tekur hin tæknilega hlið kvikmyndagerðar- innar við. En hin fjármálalega hlið er ætið fyrir hendi nú sem fyrr, ailt frá því að hugmyndin um kvikmyndina var samþykkt og taka ákveðin. Nokkra daga taka í myndatöku- stöðvum undir öflugum kastljós- um eða utan dyra, eftir því hvernig veðrið er, krefst þess, að ráðinn sé hópur tæknisérfræð- inga, mismunandi margra eftir stærð myndarinnar (svo sem leikstjóra, myndatökumanna, handritsstúlkna, hljómupptöku- fræðings, leiðsviðsstjóra, förð- unarsérfræðings, o. s. frv. og að- stoðarnianna þeirra), svo að ekki sé minnzt á leikara og aukaleik- ara. Fjöldi þeirra, sem vinna við gerð kvikmyndanna er geysimik- ill. í Stóra-Bretlandi vinnur um 4000 manna hópur reglulega að framleiðslu langra mynda einna til sýninga í venjulegum kvik- myndahúsum, en í Bandaríkjun- um vinna um 25.000—30.000 manns við kvikmyndafram- leiðslu. Japanski kvikmyndaiðn- aðurinn telur 120.000 starfs- menn, 18.000 við framleiðslu og dreifingu venjulegra mynda og 82.0000, sem starfa við kvik- myndasýningar. Þó er ekki víst, að þessar töiur séu ætíð nákvæm- ar. Sérhvert tökuatriði er tekið á filmu, og oft eru nokkur eintök tekin af sumum atriðum. Að baki hverra tveggja minútna á sýn- ingartjaldinu liggur yfirleitt heils dags vinna í frönskum kvik- myndum. Síðan er filman fram- kölluð og eintök tekin af henni, helzt í fullkomnum vinnustof- um nálægt kvikmyndatökustöðv- unurn. Siðan er komið að klipp- ingu og öðrum atriðum viðvíkj- andi útgáfu hinnar fullkomnu kvikmyndar, svo sem samræm- ingu mynda og liljóða og alls kyns tæknilegum brögðum, svo sem samskeytingu milli tökuat- riða. Einnig þarf að úthúa texta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.