Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 135

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 135
SÍÐUSTU DAGAH DOOLEYS LÆKNIS 147 hringnum.“ Copenhaver minnist þess, að eitt sinn komu þeir seint á gistihúsið og fengu þá skeyti frá útgefanda, sem bað ákveðið um viðbótarskammt af efni í bók Dooleys, en bók þá átti að fara að gefa út. Loks tókst þeim að ná í hraðritara, sem var reiðu- búinn að vinna þá um nóttina. Copenhaver tók á móti stúlk- unni í anddyrinu og skýrir þannig frá atburðinum: „Hún var alveg stórkostleg útlits. Ég fór með hana upp til Toms. Tom leit snöggvast á hana og varð ofsahræddur. „Komdu henni héðan út úr herberginu, áður en einhver sér hana hérna,“ sagði hann. „Hver heldurðu, að trúi því, að hún sé að hraðrita hér uppi í herberginu mínu um miðja nótt?“ . . . Við fórum því niður og unnum þrjú í einu horni anddyrisins til klukkan fimm að morgni!“ Við afhendingu verðlaunanna var Dooley ekki orðmargur. Heiðurinn, sem honum var svndur, og lofið, sem borið var á hann, virtist yfirþyrma hann. Athöfninni var sjónvarpað, og mestur hluti ávarps hans var lof um Earl Rhine og Dwight Davis, Ivo unga menn, sem stjórnuðu nú sjúkrahúsi hans í fjöllunum i norðurhluta Laos. En hann gat ekki á sér setið og veifaði ávís- uninni framan í myndavélarn- ar, um leið og hann sagði, að þessir peningar yrðu notaðir til þess að stofna „Medico“- sjúkrahús í Afríku. Dooley lauk fyrirlestraferð sinni í fæðingarborg sinni, St. Louis, þ. 2. desember. Verzlun- arráðið hélt lionum heiðurssam- sæti, sem næstum 1000 manns sóttu. Þar var skotið saman 18.000 dollurum fyrir flugvél- inni, sem Dooley hafði alltaf vantað. Hann var þegar búinn að ákveða, hvaða vélartegund hann vildi, tveggja hreyfla Piper Apache. Og hann var líka búinn að tryggja sér flug- mann, sem átti að fljúga flug- vélinni til hans alla leið aust- ur til Laos. Hann hét Jerold Euster. Þessari erfiðu fyrirlestraferð lauk þannig á dásamlegan hátt. Dooley hafði komið við í 37 borgum, flutt 49 ræður og safn- að næstum milljón dollurum handa „Medico“. Og Copen- haver hélt loks heimleiðis. Hann hafði létzt um 10 pund. Dooley hélt til Suðaustur- Asiu 17. desember og stanzaði í nokkrum borgum á leiðinni. Frá Bangkok skrifaði hann Copenhaver á þessa leið: „Okk- ar á milli sagt stalst ég til Lourdes í nokkrar stundir . . . ég veit ekki, livort þetta færir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.