Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 104
116
ÚRVAL
jarðbimdnu manna munu auð- 2
vitað ekki verSa hinar sömu hjá
geimfara eða geimfarþega fram-
tíðarinnar. Gætu ferðalög í 1
heimi þyngdarleysisins ef til vill
verið lausnin á svefnleysinu
sem þjáir hina jarðbundnu
menn?
Fólksfjölgunin: Brátt verSur ekki meira rúm á jörðinni.
1 ár munu um 75 milljón börn fæðast í heiminum. Sérhvert
þeirra mun svo taka þátt í „hinni stöðugu baráttu um rými og
fæðu“, líkt og Malthus orðaði það.
Jafnvel nú þegar fer þriðjungur til helmingur af hinum þrem
billjónum, sem á jörðinni búa, hálfsvangur eða hugraður í
háttinn. Og Matvæla- og Landbúnaðarstofnun Sameinuðu Þjóð-
anna skýrir frá því, að bilið milli hugraðra munna og fáanlegrar
fæðu kunni jafnvel að breikka ertn meira á næstu áratugum.
Stofnunin bendir á eftirfarandi staðreyndir:
Það tók mannkynið tugþúsundir ára að fjölga upp í eina
billjón, e;n þeirri tölu náði það árið 1830. En það tók það aðexns
eina öld að fjölga um aðra billjón í viðbót, og síðan tók það
mannkynið aðeins 30 ár að fjölga um þriðju billjónina, þ.e. að ná
núverandi tölu. í lok aldarinnar mun tala þessi hafa tvöfaldazt
og hafa náð um sex billjónum, ef mannkynið losnar við kjarn-
orkustyrjöld eða stórfelldar náttúruhamfarir.
Nú eru 3,7 ekrur ræktaðs lands á hvern karl, konu og
barn jarðarinnar. E'n þegar tala mannkynsins hefur tvöfaldazt J
um árið 2000, munu ekki verða nerna 1.8 ekrur á mann.
Fæðuafraksturinn af þessu ræktanlega landi verður að hafa
þrefaldazt fyrjr aldamót, eiga að verða nokkrar umbætur á j
mataræði mannkynsins í heild.
Lausnin hlýtur að vera að nokkru leyti fólgin í vaxandi tækni-
þróun og endurbótum af hennar völdum. En einnig er óneitan-
lega þörf skjótrar og áhrifarikrar takmörkunar barneigna í hin- j
um vanþrðuðu löndum. Eigi að finnast lausn, verður að ráðast að
öllum hliðum vandamálsins af fullum krafti. Og þannig er hinn
naumi tími, sem til stefnu er, sem úrslitaþátturinn.
upp undir hökuna og snúa úl-
réttum handleggjunum í sífellda
hringi.
Það verður auðvitað ekki um
nein skipti milli dags og nætur
að ræða, fyrir geimfara, sem er
á sporbraut. Hinar daglegu
venjur og svefnvenjur hinna
j