Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 35

Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 35
ÞRÓUN KVIIiMYNDAIÐNAÐARINS . . . ■17 búa til aukafilmur og reynslusýna fullunnu eintökin. Franskar kvik- myndafilmuvinnustofur vinna t. d. árlega úr 72 miltjón metrum af teknum filmum. ÞaS er því réttnefni, að kalla kvikmyndagerð iðnað. Allra hinna fjárhagslegu og tæknilegu þátta stóriðnaðargreinar er hér þörf, áður en jafnvel mjög stutt- ar myndir eru fullunnar. Þess vegna hefur annar þýðingarmik- ill aðili í kvikmyndagerð, fram- leiðandinn, ætíð vakandi auga á gerð myndarinnar allt frá fyrsta til siðasta augnabliks. Það er hann, sem ákveður fjárhagsáætl- un myndarinnar og sér um, að eftir henni sé farið. Áætlun þessi er byggð á áætluðum tekjum myndarinnar. Annars vegar er hin fullgerða mynd. Hins vegar eru væntan- legir áhorfendur, en þeir nema nú um tólf þúsund milljónum árlega um víða veröld, sem sækja samtals um hundrað sjötíu og fimm þúsund kvikmyndahús. Eru hér aðeins taldar sýningar í venjulegum kvikmyndahúsnm, þar sem aðgangseyrir er seldur. Annars myndu þessar tölur þre- faldast eða fjórfaldast. Það er þvi alls ekki auðvelt að spá fyrir um, á hverju áhorfendur muni hafa áhuga, hvað muni falla þeim í geð. Þar að auki má segja, að hver mynd hafi i rauninni sinn vissa áhorfendahóp. Það er ekki um að ræða margar myndir eins og „Á hverfanda hveli“, sem 70 milljón manns sáu. Og samt eru það heildartekjur venjulegr- ar myndar, sem hafa áhrif á fjár- liagsáætlun nýrrar myndar. Ýmiss konar skipulag er á veitingu fjármagns til kvikmynda- framleiðslunnar í hinum ýmsu löndum. Þetta vandamál er frem- ur einfalt viðureignar, hvað snertir kommúnisk ríiki og einnig stærstu bandarísku félögin. Þar eru tekjur nýrrar kvikmyndar áætlaðar og fjárhagsáhættunni dreift á nokkrar kvikmyndir. Síðan er ákveðið visst fjármagn til myndatökunnar, og það fjár- magn er fyrir hendi, eftir þvi sem þörf verður fyrir það. í ikommúnisku ríkjunum starfa kvikmyndafélögin líkt og stjórn- arráðuneyti. Þau hafa visst fjár- magn til framleiðslu fræðslu- mynda og likra mynda. Þau panta kvikmynd um visst efni, veita hæfilegt fjármagn til tökunnar, láta gera myndina og hafa yfir- stjórn allrar tökunnar með hönd- um, Ágóði er ekki áætlaður fyrir hverja mynd sérstaklega heldur á grundvelli samanlegðra tekna innlendra og erlendra mynda, sem sýndar eru í landinu. Oflun fjármagns er óvissari, hvað snertir stóru bandarísku félög- in. Venjulega eru það einka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.