Úrval - 01.08.1963, Blaðsíða 105
%
Vandaðu mál þitt
HÉR fara á eftir 17 orð og orða-
sambönd með réttri og rangri
mertkingu, ásamt einum málshætti
og tveim vísnapörtum til athug-
unar Prófaðu kunnáttu þína í is-
lenzkri tungu og auk þú orða-
forða þinn með því að finna rétta
merkingu orða og orðasambanda.
1. amrandi: hafrót, gola, baktal,
málþóf.
2. andhælisskapur: öfuguggahátt-
ur, áttavilla, ónot, mótbárur.
3. baröi: sverð, skata, óræktarjörð,
illeppur.
4. berja: heiði, berjaland, ill slæg-
ja, sófl.
5. breddi: ruðningur, grýiukerti,
jakahrönn, hnífgarmur.
6. broð: vilpa, fisksoð, svil, grútur.
7. brýla: ódaunn, skvaldur, brim-
hroði, móhraukur.
8. dorri: hvolpur, yrðlingur, hrút-
ur, norðangarður.
9. ess.: græðgi, hross, harðýgi, eim-
yrja.
10. þveita: sviti, hörgull, amboð,
öxi.
11. það þykir ekki aldœla: ekki
auðvelt, ekki viðfeldið, ekki
allt með felldu.
12. aö beysta kampinn: ygla sig,
belgja sig út, stæra sig.
13. bera í vænginn: gjalda líku
líkt afsaka, ausa út gjöfum.
14. brýna báti fram: ýta báta frá
landi, róa af kappi, setja bát
fram.
15. vera allur fyrir boröi: örvænt-
ingarfullur, láta mikið á sér
bera, gefast upp.
16. þaö bosar í sporin: sporin mást
út, það skefur (snjó) í sporin,
einhver gefur ilit fordæmi.
17. bregöa á sitt ráö: svíkja, fyll-
ast ofdirfzku, fara að eigin
geðþótta.
18. Allt er fjörvi firr. Hvað þýðir
þessi málsháttur?
19. Allt es betra an sé brigöum at
vesa (Hávamál). Hvað þýða
þessar ijóðlinur?
20. Bíum, bíum, bamba. Börnin
litlu þamba fram um fjálla-
kamba........Hvað þýða orð-
in bamba og þamba?
Svör á bls. 134.
117