Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 29

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 29
UM MATAREITRANIR 27 bragðið, verið mengaður skaðlegum bakteríum og eiturefnum þeirra. Af þessum ástæðum er augljóst að ekki er unnt að sjá af útliti mat- vælanna eða finna af bragði þeirra, hvort þau eru skaðleg til neyzlu eða ekki. Ólífræn efnasambönd ern sjaldan orsök matareitrana og sú útbreidda skoðun, að niðursuðu- vörur verði eitraðar, ef þær eru ekki strax teknar úr dósinni eftir að hún hefur verið opnuð, hefur raunar ekki við rök að styðjast. Niðursoðin matvæli geta að sjálf- sögðu orðið eitruð eftir að dósir hafa verið opnaðar, en slíkt skeður ekki af þvi að eitruð málmsambönd úr dósinni komist í matvælin, lieldur af því, að sýklar berast i matvælin venjulega af höndum þeirra, sem dósina hafa opnað, og á þann hátt geta matvæli orðið eitruð á fáeinum klukkutímum, ef önnur skilyrði eru fyrir hendi. Matareitranir, sem orsakast af citurcfnum sýkla. Algengasta tegund sýkla, sem þessum matareitrunum valda eru klasasýklar (staphylococcar), en sumar tegundir þeirra mynda eit- urefni (enterotoxin), sem orsakar matareitrun. Þeir eru mjög' lífscig- ir og geta vaxið við skilyrði, sem margir aðrir sýklar þola ekki, t.d. geta þeir staðizt allmikið magn af salti og sykri, sem hindrar rotnun og vöxt á mörgum tegundum sýkla og gerla. Klasasýklar geta því þrif- izt í söltum mat og myndað þar eiturefni, ef saltmagnið er undir 8%. Klasasýklarnir leyna á sér, þeir geta vaxið í matnum án þess að breyta útliti hans eða bragði. Matareitrun af völdum klasasýkla er algeng og flest fulltíða fólk hefur einhvern tima komizt í kynni við hana, en yfirleitt svo væga, að lækn- is er ekki vitjað, tilfellin ekki skráð og því erfitt að vita með vissu tíðni sjúkdómsins. Af þeim matartegund- um, sem oftast valda klasasýkla- matareitrunum, má nefna ýmis- konar kjötvöru, t. d. kæfu, salt- kjöt, álegg á brauð, svið, einkum pressuð svið og sviðasulta, ógeril- sneidd mjólk, kökur með ýmis konar kremi, sem búið er til úr mjólk eggjum og rjóma, sósur, bjúgu og fleira. Sjúkdómseinkennin koma venjulega mjög snögglega, stundum meðan máltíð stendur og oftast innan 2ja klukkustunda frá því máltíðar er neitt. Stundum geta lið- ið allt að 5 klst. frá neyzlu matar- ins. Fyrstu einkennin eru venjulega ógleði, uppköst, sárir verkir i kvið og siðar kemur stundum niðurgang- ur. í hastarlegum tilfellum finnur sjúklingurinn til mikils máttleysis, og almennrar vnnlíðunar, einnig fylgir svimi, jafnvel yfirlið og al- gert lost. Eitrun þessi getur jafnvel verið banvæn, en venjulega nær sjúklingur sér að mestu á einum sólarhring. Sótthiti er yfirleitt ekki í sambandi við þessa matareitrun, en það greinir hana frá hinum raunverulegu matarsýkingum, sem stafa af salmonella-sýklaflokknum. Sumt fólk virðist ónæmt fyrir eitri klasasýkla og sýkist ekki þó að það borði mat, sem veldur eitrun- um hjá öðrum. Eiturefnið nefnist enterotoxin og myndast í matnum þeg'ar klasasýklar ná að vaxa þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.